Giggs gagnrýnir United: Ég benti liðinu á bæði Mbappe og Jesus Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. desember 2017 08:30 Ryan Giggs ræðir við Louis van Gaal. Vísir/Getty Ryan Giggs gagnrýnir Manchester United í nýju viðtali sem birtist í The Times í dag. Giggs lék með liðinu í 24 ár og var svo í þjálfarateymi liðsins til 2016. Á meðan að Giggs var í þjálfarateymi Louis van Gaal fylgdist hann vel með ungum leikmönnum víða um heim fyrir félagið. Og hann segir að Van Gaal og aðrir hjá United hafi sofið á verðinum. „Ég fylgdist með Gabriel Jesus fyrir þremur árum síðan. Ég horfði á Mbappe í heilt ár. Ég horfði á þessa leikmenn með njósnara og þetta var ekkert flókið - semjið við þessa drengi. Þeir hefðu kostað fimm milljónir punda eða eitthvað álíka. Það hefði verið hægt að kaupa þá og lána þá svo til baka til þeirra félaga,“ sagði Giggs meðal annars í viðtalinu. Mbappe sló í gegn með Monaco á síðustu leiktíð og er nú á mála hjá PSG eftir viðburðarríkt sumar. Jesus hefur svo slegið í gegn sem leikmaður Manchester City. Giggs hefur enn áhuga á að taka við liði og gerast knattspyrnustjóri. En hann vill ekki fara í neðri deildirnar á Englandi. „Ég hef enga reynslu af neðri deildunum. Ég hef verið allt mitt líf í ensku úrvalsdeildinni - ekki bara sem leikmaður heldur einnig sem spilandi þjálfari og aðstoðarþjálfari.“ „Ég veit að ég var ekki tilbúinn þegar ég stýrði United [í fjórum leikjum þegar David Moyes var rekinn árið 2014] en ég er mun betur í stakk búinn fyrir starfið eftir tvö ár með Louis. Það var frábær reynsla.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Ryan Giggs kemur ekki til greina sem stjóri Everton Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, telur að Ryan Giggs eigi enga möguleika á því að verða næsti knattspyrnustjóri Everton. 24. október 2017 08:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. 14. nóvember 2017 14:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá draumafélagi sínu Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Ryan Giggs gagnrýnir Manchester United í nýju viðtali sem birtist í The Times í dag. Giggs lék með liðinu í 24 ár og var svo í þjálfarateymi liðsins til 2016. Á meðan að Giggs var í þjálfarateymi Louis van Gaal fylgdist hann vel með ungum leikmönnum víða um heim fyrir félagið. Og hann segir að Van Gaal og aðrir hjá United hafi sofið á verðinum. „Ég fylgdist með Gabriel Jesus fyrir þremur árum síðan. Ég horfði á Mbappe í heilt ár. Ég horfði á þessa leikmenn með njósnara og þetta var ekkert flókið - semjið við þessa drengi. Þeir hefðu kostað fimm milljónir punda eða eitthvað álíka. Það hefði verið hægt að kaupa þá og lána þá svo til baka til þeirra félaga,“ sagði Giggs meðal annars í viðtalinu. Mbappe sló í gegn með Monaco á síðustu leiktíð og er nú á mála hjá PSG eftir viðburðarríkt sumar. Jesus hefur svo slegið í gegn sem leikmaður Manchester City. Giggs hefur enn áhuga á að taka við liði og gerast knattspyrnustjóri. En hann vill ekki fara í neðri deildirnar á Englandi. „Ég hef enga reynslu af neðri deildunum. Ég hef verið allt mitt líf í ensku úrvalsdeildinni - ekki bara sem leikmaður heldur einnig sem spilandi þjálfari og aðstoðarþjálfari.“ „Ég veit að ég var ekki tilbúinn þegar ég stýrði United [í fjórum leikjum þegar David Moyes var rekinn árið 2014] en ég er mun betur í stakk búinn fyrir starfið eftir tvö ár með Louis. Það var frábær reynsla.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Ryan Giggs kemur ekki til greina sem stjóri Everton Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, telur að Ryan Giggs eigi enga möguleika á því að verða næsti knattspyrnustjóri Everton. 24. október 2017 08:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. 14. nóvember 2017 14:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá draumafélagi sínu Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Carragher: Ryan Giggs kemur ekki til greina sem stjóri Everton Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, telur að Ryan Giggs eigi enga möguleika á því að verða næsti knattspyrnustjóri Everton. 24. október 2017 08:30
Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45
Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. 14. nóvember 2017 14:45