Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Erla Björg Gunnarsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 24. desember 2017 13:41 Sigþrúður Guðmundsdóttir er framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. vísir/stefán Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. Fjölskyldurnar koma víðs vegar úr heiminum og verða jólin því fjölþjóðleg í athvarfinu, en þó með möndlugraut og hefðbundnum jólamat. Fleiri hafa dvalið í Kvennaathvarfinu í ár en síðustu ár eða að meðaltali tuttugu og fimm konur og börn. Yfir hátíðirnar verða tíu konur og tíu börn í athvarfinu. „Svo getur það fjölgað og breyst eftir því sem líður á daginn og hátíðirnar sjálfar,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Íslenskar konur og börn eru í athvarfinu yfir jólin en einnig koma konurnar frá hinum ýmsu löndum. Jólin eru því alþjóðleg og jólasiðirnir margbreytilegir. Því það eru auðvitað konur þarna sem hafa aldrei haldið jól áður og eru ekki kunnugar fyrirbærinu jól og eru að halda sín fyrstu jól. Svo eru auðvitað allir jól sem svona óhefðbundin fjölskylda,“ segir Sigþrúður. Í hádeginu verður veisla með möndlugraut og hefðbundinn jólamatur í kvöld og þá fá allir pakka. „Það eru algjör allsnægtarjól hjá okkur þetta árið. Það eru gríðarlega margir búnir að hugsa hlýlega til okkar og komið heilu farmarnir af sendingum handa öllum þannig að það á ekki að væsa um neinn.“ Jól Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira
Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. Fjölskyldurnar koma víðs vegar úr heiminum og verða jólin því fjölþjóðleg í athvarfinu, en þó með möndlugraut og hefðbundnum jólamat. Fleiri hafa dvalið í Kvennaathvarfinu í ár en síðustu ár eða að meðaltali tuttugu og fimm konur og börn. Yfir hátíðirnar verða tíu konur og tíu börn í athvarfinu. „Svo getur það fjölgað og breyst eftir því sem líður á daginn og hátíðirnar sjálfar,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Íslenskar konur og börn eru í athvarfinu yfir jólin en einnig koma konurnar frá hinum ýmsu löndum. Jólin eru því alþjóðleg og jólasiðirnir margbreytilegir. Því það eru auðvitað konur þarna sem hafa aldrei haldið jól áður og eru ekki kunnugar fyrirbærinu jól og eru að halda sín fyrstu jól. Svo eru auðvitað allir jól sem svona óhefðbundin fjölskylda,“ segir Sigþrúður. Í hádeginu verður veisla með möndlugraut og hefðbundinn jólamatur í kvöld og þá fá allir pakka. „Það eru algjör allsnægtarjól hjá okkur þetta árið. Það eru gríðarlega margir búnir að hugsa hlýlega til okkar og komið heilu farmarnir af sendingum handa öllum þannig að það á ekki að væsa um neinn.“
Jól Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira