Aldrei fleiri listamenn á heiðurslaunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2017 14:45 Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og Gunnar Þórðarson tónlistarmaður koma ný inn á lista listamanna á heiðurslaunum. Vísir Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt til að 25 listamenn fái heiðurslaun samkvæmt ákvörðun þingsins. Um er að ræða árlega breytingartillögu nefndarinnar sem tilefnir ár hvert allt að 25 listamenn til heiðurslauna. 23 listamenn þáðu heiðurslaunin í fyrra. Tvö þeirra sem voru tilnefnd til launanna fyrir ári féllu frá á liðnu ári. Jórunn Viðar tónskáld og Sigurður A. Magnússon rithöfundur. Fjórir listamenn þiggja heiðurslaun í fyrsta skipti en þau eru Gunnar Þórðarson tónlistarmaður, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri. Lagt er til að veita tíu milljónum krónum aukalega í menningarsjóð frá því sem var í fyrra vegna fjölgunar listamanna á heiðurslaunum. Heiðurslaun listamanna eru veitt listamanni að fullu til sjötíu ára aldurs og skulu vera þau sömu og starfslaun listamanna eru á hverjum tíma. Eftir sjötugt verða þau 80 prósent af starfslaunum. Í lögum um heiðurslaun segir að þeir einir geti notið heiðurslauna sem hafi varið starfsævi sinni eða verulegum hluta hennar til liststarfa eða skarað fram úr við listsköpun sína eða ef störf þeirra að listum hafa skilað miklum árangri á Íslandi eða á alþjóðavettvangi. Taka skuli tillit til skiptingar í hópi heiðurslaunamanna eftir listgreinum og kyni. Fimmtán karlar eru á listanum og tíu konur. Eftirtaldir listamenn verða á heiðurslaunum árið 2018 verði tillaga nefndarinnar samþykkt á Alþingi, venju samkvæmt. 1. Atli Heimir Sveinsson 2. Erró 3. Guðbergur Bergsson 4. Guðrún Ásmundsdóttir 5. Guðrún Helgadóttir 6. Gunnar Þórðarson 7. Hannes Pétursson 8. Hreinn Friðfinnsson 9. Jóhann Hjálmarsson 10. Jón Nordal 11. Jón Sigurbjörnsson 12. Jónas Ingimundarson 13. Kristbjörg Kjeld 14. Kristín Jóhannesdóttir 15. Magnús Pálsson 16. Matthías Johannessen 17. Megas 18. Steina Vasulka 19. Vigdís Grímsdóttir 20. Vilborg Dagbjartsdóttir 21. Þorbjörg Höskuldsdóttir 22. Þorgerður Ingólfsdóttir 23. Þorsteinn frá Hamri 24. Þráinn Bertelsson 25. Þuríður Pálsdóttir Menning Tengdar fréttir Vilja að 22 listamenn fái heiðurslaun Ekki lagt til að fullnýta kvóta sem Alþingi hefur fyrir heiðurslaun listamanna. 6. desember 2015 19:27 23 fá heiðurslaun listamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis á næsta ári. 27. nóvember 2014 14:49 Leggja til að 23 hljóti heiðurslaun listamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. 22. desember 2016 16:29 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt til að 25 listamenn fái heiðurslaun samkvæmt ákvörðun þingsins. Um er að ræða árlega breytingartillögu nefndarinnar sem tilefnir ár hvert allt að 25 listamenn til heiðurslauna. 23 listamenn þáðu heiðurslaunin í fyrra. Tvö þeirra sem voru tilnefnd til launanna fyrir ári féllu frá á liðnu ári. Jórunn Viðar tónskáld og Sigurður A. Magnússon rithöfundur. Fjórir listamenn þiggja heiðurslaun í fyrsta skipti en þau eru Gunnar Þórðarson tónlistarmaður, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri. Lagt er til að veita tíu milljónum krónum aukalega í menningarsjóð frá því sem var í fyrra vegna fjölgunar listamanna á heiðurslaunum. Heiðurslaun listamanna eru veitt listamanni að fullu til sjötíu ára aldurs og skulu vera þau sömu og starfslaun listamanna eru á hverjum tíma. Eftir sjötugt verða þau 80 prósent af starfslaunum. Í lögum um heiðurslaun segir að þeir einir geti notið heiðurslauna sem hafi varið starfsævi sinni eða verulegum hluta hennar til liststarfa eða skarað fram úr við listsköpun sína eða ef störf þeirra að listum hafa skilað miklum árangri á Íslandi eða á alþjóðavettvangi. Taka skuli tillit til skiptingar í hópi heiðurslaunamanna eftir listgreinum og kyni. Fimmtán karlar eru á listanum og tíu konur. Eftirtaldir listamenn verða á heiðurslaunum árið 2018 verði tillaga nefndarinnar samþykkt á Alþingi, venju samkvæmt. 1. Atli Heimir Sveinsson 2. Erró 3. Guðbergur Bergsson 4. Guðrún Ásmundsdóttir 5. Guðrún Helgadóttir 6. Gunnar Þórðarson 7. Hannes Pétursson 8. Hreinn Friðfinnsson 9. Jóhann Hjálmarsson 10. Jón Nordal 11. Jón Sigurbjörnsson 12. Jónas Ingimundarson 13. Kristbjörg Kjeld 14. Kristín Jóhannesdóttir 15. Magnús Pálsson 16. Matthías Johannessen 17. Megas 18. Steina Vasulka 19. Vigdís Grímsdóttir 20. Vilborg Dagbjartsdóttir 21. Þorbjörg Höskuldsdóttir 22. Þorgerður Ingólfsdóttir 23. Þorsteinn frá Hamri 24. Þráinn Bertelsson 25. Þuríður Pálsdóttir
Menning Tengdar fréttir Vilja að 22 listamenn fái heiðurslaun Ekki lagt til að fullnýta kvóta sem Alþingi hefur fyrir heiðurslaun listamanna. 6. desember 2015 19:27 23 fá heiðurslaun listamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis á næsta ári. 27. nóvember 2014 14:49 Leggja til að 23 hljóti heiðurslaun listamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. 22. desember 2016 16:29 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Vilja að 22 listamenn fái heiðurslaun Ekki lagt til að fullnýta kvóta sem Alþingi hefur fyrir heiðurslaun listamanna. 6. desember 2015 19:27
23 fá heiðurslaun listamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis á næsta ári. 27. nóvember 2014 14:49
Leggja til að 23 hljóti heiðurslaun listamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. 22. desember 2016 16:29