IKEA-geitin lifði jólin af: Verður geymd á leynilegum stað næsta árið Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2017 11:52 Jólageitin við IKEA var flutt á brott í morgun. Vísir/Kristinn Páll Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir það mikið ánægjuefni að hún hafi lifað jólin af, en hún hefur oftar en ekki eyðilagst eða orðið fyrir skemmdum í þau skipti sem henni hefur verið komið upp. „Það var eiginlega allt gert til að tryggja það að hún yrði ekki skemmd,“ segir Þórarinn.Er það þess vegna sem hún er tekin niður fyrir gamlárskvöld?„Já, við erum með flugeldasölu hérna við hliðina á okkur. Það gæti verið full mikil freisting fyrir suma,“ segir Þórarinn léttur í bragði. „Neinei, við fengum einfaldlega bíl á þessum tíma og það passaði ágætlega að taka hana niður núna. Jólin eru í sjálfu sér búin núna og óþarfi að taka áhættu yfir áramótin.“ Þórarinn segir það trúnaðarmál hvar hún verði geymd næsta árið en henni verður svo komið upp á næsta ári. „Við höfum einu sinni áður náð að geyma geit á milli ára svo þessi verður hífð upp að ári,“ segir Þórarinn og bætir við að þetta sé í sjötta eða sjöunda árið í röð sem geit hefur verið komið upp við IKEA á Íslandi. IKEA Jól Tengdar fréttir Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Sjá meira
Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir það mikið ánægjuefni að hún hafi lifað jólin af, en hún hefur oftar en ekki eyðilagst eða orðið fyrir skemmdum í þau skipti sem henni hefur verið komið upp. „Það var eiginlega allt gert til að tryggja það að hún yrði ekki skemmd,“ segir Þórarinn.Er það þess vegna sem hún er tekin niður fyrir gamlárskvöld?„Já, við erum með flugeldasölu hérna við hliðina á okkur. Það gæti verið full mikil freisting fyrir suma,“ segir Þórarinn léttur í bragði. „Neinei, við fengum einfaldlega bíl á þessum tíma og það passaði ágætlega að taka hana niður núna. Jólin eru í sjálfu sér búin núna og óþarfi að taka áhættu yfir áramótin.“ Þórarinn segir það trúnaðarmál hvar hún verði geymd næsta árið en henni verður svo komið upp á næsta ári. „Við höfum einu sinni áður náð að geyma geit á milli ára svo þessi verður hífð upp að ári,“ segir Þórarinn og bætir við að þetta sé í sjötta eða sjöunda árið í röð sem geit hefur verið komið upp við IKEA á Íslandi.
IKEA Jól Tengdar fréttir Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Sjá meira
Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29