Í milljón króna stígvélum í einkaþotu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2017 21:30 Beyoncé og Jay-Z á ferð og flugi. Vísir / Skjáskot af Instagram Tónlistarkonan Beyoncé deildi nokkrum myndum með fylgjendum sínum á Instagram þar sem hún sést stilla sér upp í hnéháum stígvélum frá Saint Laurent. Téð stígvél kosta hvorki meira né minna en tíu þúsund dollara, eða rétt rúmlega milljón króna, en þau eru skreytt með Swarovski-kristöllum. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:53pm PST Á einni Instagram-myndinni stillir Beyoncé sér upp með eiginmanni sínum Jay-Z í einkaþotu hjónanna. Eins og sést var Jay-Z aðeins afslappaðri í klæðaburði, í jogginggalla og hvítum strigaskóm. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:54pm PST Stutt er frá því að Jay-Z viðurkenndi að hafa haldið framhjá Beyoncé, en sögusagnir þess efnis hafa verið ansi háværar síðustu ár. „Það erfiðasta sem ég hef upplifað er að sjá sársaukan í andlitinu á þeim sem maður elskar og sá sársauki er þér að kenna. Maður þarf síðan að takast á við sjálft sig,“ sagði Jay-Z í viðtali við New York Times Style um framhjáhaldið og opnaði sig líka um af hverju þau Beyoncé væru enn saman. „Flest allir taka auðveldum leiðina og ákveða að skilja. Ég held að fimmtíu prósent af öllum hjónaböndum endi í skilnaði, en ég held það sé útaf því að fólk er ekki tilbúið að horfast í augu við sjálfan sig.“ A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:55pm PST Jay-Z, Blue Ivy og Beyoncé.Vísir / Getty Images Heimildarmaður tímaritsins PEOPLE segir hins vegar að dóttir þeirra, Blue Ivy, sem í dag er fimm ára, hafi haldið þeim saman. „Þau væru hugsanlega ekki saman ef Blue Ivy væri ekki til,“ sagði heimildarmaðurinn í viðtali við tímaritið fyrr í mánuðinum og bætti við: „Það var erfitt fyrir þau að halda áfram að vera gift. Það tók Beyoncé langan tíma að treysta á ný. Hún átti erfitt með að halda áfram og fyrirgefa. En að halda fjölskyldunni saman var mjög mikilvægt.“ Hjónaband þeirra Jay-Z og Beyoncé virðist ganga vel í dag, en þau eignuðust tvíburana Sir Carter og Rumi fyrr á árinu. Þá fagnaði Beyoncé því í vikunni að hafa náð fyrsta sætinu á Billboard Hot 100-listanum með sína útgáfu af laginu Perfect með Ed Sheeran. Hún hefur ekki átt toppsætið á þessum lista síðan árið 2008 þegar Single Ladies af plötunni I Am… gerði allt vitlaust. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017 Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða. 12. desember 2017 20:30 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Aðdáendur Beyoncé voru margir hverjir ekki ánægðir með stjörnuna um helgina 8. ágúst 2017 12:53 Jay-Z og Beyonce kaupa hús á tíu milljarða Hjónin Jay-Z og Beyonce hafa loksins fest kaupa á húsi en þau hafa verið á leigumarkaðnum í töluverðan tíma. 23. ágúst 2017 12:30 Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Tónlistarkonan Beyoncé deildi nokkrum myndum með fylgjendum sínum á Instagram þar sem hún sést stilla sér upp í hnéháum stígvélum frá Saint Laurent. Téð stígvél kosta hvorki meira né minna en tíu þúsund dollara, eða rétt rúmlega milljón króna, en þau eru skreytt með Swarovski-kristöllum. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:53pm PST Á einni Instagram-myndinni stillir Beyoncé sér upp með eiginmanni sínum Jay-Z í einkaþotu hjónanna. Eins og sést var Jay-Z aðeins afslappaðri í klæðaburði, í jogginggalla og hvítum strigaskóm. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:54pm PST Stutt er frá því að Jay-Z viðurkenndi að hafa haldið framhjá Beyoncé, en sögusagnir þess efnis hafa verið ansi háværar síðustu ár. „Það erfiðasta sem ég hef upplifað er að sjá sársaukan í andlitinu á þeim sem maður elskar og sá sársauki er þér að kenna. Maður þarf síðan að takast á við sjálft sig,“ sagði Jay-Z í viðtali við New York Times Style um framhjáhaldið og opnaði sig líka um af hverju þau Beyoncé væru enn saman. „Flest allir taka auðveldum leiðina og ákveða að skilja. Ég held að fimmtíu prósent af öllum hjónaböndum endi í skilnaði, en ég held það sé útaf því að fólk er ekki tilbúið að horfast í augu við sjálfan sig.“ A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Dec 11, 2017 at 8:55pm PST Jay-Z, Blue Ivy og Beyoncé.Vísir / Getty Images Heimildarmaður tímaritsins PEOPLE segir hins vegar að dóttir þeirra, Blue Ivy, sem í dag er fimm ára, hafi haldið þeim saman. „Þau væru hugsanlega ekki saman ef Blue Ivy væri ekki til,“ sagði heimildarmaðurinn í viðtali við tímaritið fyrr í mánuðinum og bætti við: „Það var erfitt fyrir þau að halda áfram að vera gift. Það tók Beyoncé langan tíma að treysta á ný. Hún átti erfitt með að halda áfram og fyrirgefa. En að halda fjölskyldunni saman var mjög mikilvægt.“ Hjónaband þeirra Jay-Z og Beyoncé virðist ganga vel í dag, en þau eignuðust tvíburana Sir Carter og Rumi fyrr á árinu. Þá fagnaði Beyoncé því í vikunni að hafa náð fyrsta sætinu á Billboard Hot 100-listanum með sína útgáfu af laginu Perfect með Ed Sheeran. Hún hefur ekki átt toppsætið á þessum lista síðan árið 2008 þegar Single Ladies af plötunni I Am… gerði allt vitlaust.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017 Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða. 12. desember 2017 20:30 Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30 Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Aðdáendur Beyoncé voru margir hverjir ekki ánægðir með stjörnuna um helgina 8. ágúst 2017 12:53 Jay-Z og Beyonce kaupa hús á tíu milljarða Hjónin Jay-Z og Beyonce hafa loksins fest kaupa á húsi en þau hafa verið á leigumarkaðnum í töluverðan tíma. 23. ágúst 2017 12:30 Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30 Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017 Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða. 12. desember 2017 20:30
Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. 30. nóvember 2017 10:30
Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Aðdáendur Beyoncé voru margir hverjir ekki ánægðir með stjörnuna um helgina 8. ágúst 2017 12:53
Jay-Z og Beyonce kaupa hús á tíu milljarða Hjónin Jay-Z og Beyonce hafa loksins fest kaupa á húsi en þau hafa verið á leigumarkaðnum í töluverðan tíma. 23. ágúst 2017 12:30
Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30
Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Stjörnuparið á nú von á tvíburum á næstu mánuðum. 4. apríl 2017 20:00