Útilokar lög á verkfall flugvirkja Daníel Freyr Birkisson skrifar 13. desember 2017 14:23 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. visir/vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir launakröfur flugvirkja algjörlega óraunhæfar og langt umfram þess svigrúm sem til staðar er. Samgönguráðherra segir það ekki í stöðunni að setja lög á boðað verkfall þeirra sem fyrirhugað er á sunnudag. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greinir frá þessu. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, kveðst hafa sent flugvirkjum hjá Icelandair skýr skilaboð um að það sé ekki á dagskrá að setja lög á fyrirhugað verkfall þeirra vegna kjaradeilu. Hann segist enn fremur hafa áhyggjur af deilunni og að hann hafi hvatt deiluaðila til að leggja sig alla fram og til þess að niðurstaða fáist í málið. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir kröfurnar algjörlega óraunhæfar. „Það er algjörlega útilokað að einn hópur geti skorið sig úr þegar kemur að kjarasamningum og ég segi við þig að kröfur flugvirkja eru algjörlega óraunhæfar og langt umfram það svigrúm sem er til staðar til launahækkana,“ segir Halldór Benjamín og bætir við: „Það sem við viljum ekki að gerist er að allsherjarverkfall hefjist hér á sunnudaginn með tilheyrandi skaða fyrir þá sem eiga flug bókuð á þeim tíma,“ segir Halldór í samtali við RÚV. Haldinn verður fundur í deilunni hjá ríkissáttasemjara kl. 15:30 í dag, en fyrirhugað verkfall hefst sem fyrr segir á sunnudag kl. 06:00. Fréttir af flugi Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir launakröfur flugvirkja algjörlega óraunhæfar og langt umfram þess svigrúm sem til staðar er. Samgönguráðherra segir það ekki í stöðunni að setja lög á boðað verkfall þeirra sem fyrirhugað er á sunnudag. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greinir frá þessu. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, kveðst hafa sent flugvirkjum hjá Icelandair skýr skilaboð um að það sé ekki á dagskrá að setja lög á fyrirhugað verkfall þeirra vegna kjaradeilu. Hann segist enn fremur hafa áhyggjur af deilunni og að hann hafi hvatt deiluaðila til að leggja sig alla fram og til þess að niðurstaða fáist í málið. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir kröfurnar algjörlega óraunhæfar. „Það er algjörlega útilokað að einn hópur geti skorið sig úr þegar kemur að kjarasamningum og ég segi við þig að kröfur flugvirkja eru algjörlega óraunhæfar og langt umfram það svigrúm sem er til staðar til launahækkana,“ segir Halldór Benjamín og bætir við: „Það sem við viljum ekki að gerist er að allsherjarverkfall hefjist hér á sunnudaginn með tilheyrandi skaða fyrir þá sem eiga flug bókuð á þeim tíma,“ segir Halldór í samtali við RÚV. Haldinn verður fundur í deilunni hjá ríkissáttasemjara kl. 15:30 í dag, en fyrirhugað verkfall hefst sem fyrr segir á sunnudag kl. 06:00.
Fréttir af flugi Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira