Íhaldsmenn biðu ósigur eftir uppreisn flokksmanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. desember 2017 23:15 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/EPA. Ríkisstjórn Theresu May beið ósigur í neðri deild breska þingsins í kvöld þegar breytingartillaga við lagafrumvarp stjórnarinnar um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu var samþykkt. Tillagan var samþykkt með 309 atkvæðum gegn 305 og samkvæmt henni verður samningur um útgöngu Bretlands lagður fyrir þingið til samþykktar. Þingmaður Íhaldsflokksins, flokks Theresu May forsætisráðherra, lagði fram breytingartillöguna og kusu 11 þingmenn íhaldsflokksins með henni. Þar af voru átta þeirra fyrrverandi ráðherrar. Einn þeirra, Stephen Hammond, var látinn fjúka sem varaformaður flokksins í London eftir atkvæðagreiðsluna. „Í kvöld setti ég land og umdæmi mitt ofar flokkshagsmunum og kaus með eigin sannfæringu til að atkvæðagreiðslan hefði þýðingu,“ sagði Hammond á Twitter síðu sinni. Ríkisstjórnin sagði niðurstöðuna vera vonbrigði, en þetta er í fyrsta sinn sem stjórnin tapar atkvæðagreiðslu um Brexit í neðri deild þingsins. Jeremy Corbyn, leiðtogi verkamannaflokksins segir niðurstöðuna niðurlægjandi fyrir forsætisráðherrann, sem heldur til Brussel á morgun á fund við aðra leiðtoga Evrópuríkjanna. Fyrr í dag samþykkti Evrópuþingið að viðræður gætu hafist um næsta áfanga úrsagnar Breta úr ESB. Brexit Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Ríkisstjórn Theresu May beið ósigur í neðri deild breska þingsins í kvöld þegar breytingartillaga við lagafrumvarp stjórnarinnar um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu var samþykkt. Tillagan var samþykkt með 309 atkvæðum gegn 305 og samkvæmt henni verður samningur um útgöngu Bretlands lagður fyrir þingið til samþykktar. Þingmaður Íhaldsflokksins, flokks Theresu May forsætisráðherra, lagði fram breytingartillöguna og kusu 11 þingmenn íhaldsflokksins með henni. Þar af voru átta þeirra fyrrverandi ráðherrar. Einn þeirra, Stephen Hammond, var látinn fjúka sem varaformaður flokksins í London eftir atkvæðagreiðsluna. „Í kvöld setti ég land og umdæmi mitt ofar flokkshagsmunum og kaus með eigin sannfæringu til að atkvæðagreiðslan hefði þýðingu,“ sagði Hammond á Twitter síðu sinni. Ríkisstjórnin sagði niðurstöðuna vera vonbrigði, en þetta er í fyrsta sinn sem stjórnin tapar atkvæðagreiðslu um Brexit í neðri deild þingsins. Jeremy Corbyn, leiðtogi verkamannaflokksins segir niðurstöðuna niðurlægjandi fyrir forsætisráðherrann, sem heldur til Brussel á morgun á fund við aðra leiðtoga Evrópuríkjanna. Fyrr í dag samþykkti Evrópuþingið að viðræður gætu hafist um næsta áfanga úrsagnar Breta úr ESB.
Brexit Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira