Bjarni: „Höfum náð toppi hagsveiflunnar“ Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2017 09:24 Bjarni fór yfir helstu hagtölur og forsendur frumvarpsins. Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, segir að allt bendi til að Ísland hafi náð toppi hagsveiflunnar og að hagvöxturinn verði eitthvað minni á næstu árum. Þetta sagði Bjarni þegar hann kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í fjármálaráðuneytinu í morgun. Bjarni fór þar yfir helstu hagtölur og forsendur frumvarpsins. Heildarafgangur ríkissjóðs árið 2018 er áætlaður um 35 milljarðar króna, um 1,3 prósent af vergri landsframleiðslu. „Samanlagt verð ég að segja að þessar myndir séu að sýna að við séum að sigla í tímabil þar sem verði meira jafnvægi í efnahagsmálunum,“ sagði ráðherrann. Bjarni fór þar yfir að afgangur á viðskiptajöfnuði fari dvínandi á komandi árum og að einkaneysla muni drífa hagvöxt næstu ára. Frumvarpið er það fyrsta sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna leggur fram. Fyrsta umræða um frumvarpið fer fram á Alþingi á morgun, föstudag, en þing verður sett í dag klukkan 13:30 og í kvöld flytur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stefnuræðu sína og verða svo umræður um hana í kjölfarið. Fjárlagafrumvarp 2018 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, segir að allt bendi til að Ísland hafi náð toppi hagsveiflunnar og að hagvöxturinn verði eitthvað minni á næstu árum. Þetta sagði Bjarni þegar hann kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í fjármálaráðuneytinu í morgun. Bjarni fór þar yfir helstu hagtölur og forsendur frumvarpsins. Heildarafgangur ríkissjóðs árið 2018 er áætlaður um 35 milljarðar króna, um 1,3 prósent af vergri landsframleiðslu. „Samanlagt verð ég að segja að þessar myndir séu að sýna að við séum að sigla í tímabil þar sem verði meira jafnvægi í efnahagsmálunum,“ sagði ráðherrann. Bjarni fór þar yfir að afgangur á viðskiptajöfnuði fari dvínandi á komandi árum og að einkaneysla muni drífa hagvöxt næstu ára. Frumvarpið er það fyrsta sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna leggur fram. Fyrsta umræða um frumvarpið fer fram á Alþingi á morgun, föstudag, en þing verður sett í dag klukkan 13:30 og í kvöld flytur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stefnuræðu sína og verða svo umræður um hana í kjölfarið.
Fjárlagafrumvarp 2018 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira