Jonghyun glímdi við þunglyndi: „Frægðin var aldrei ætluð mér“ Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 13:55 Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Vísir/AFP Skilaboð sem sögð eru skrifuð af suður-kóresku poppstjörnunni Jonghyun hafa verið birt á samfélagsmiðli vinkonu hans þar sem fram kemur að hann hafi glímt við mikið þunglyndi. Hinn 27 ára Jonghyun fannst látinn í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Hann var aðalsöngvari strákasveitarinnar Shinee, einnar stærstu K-pop-sveitar Suður-Kóreu.Þunglyndið heltók hann „Þunglyndið sem hægt og rólega hefur hellst yfir mig hefur að lokum heltekið mig,“ sagði í skilaboðunum sem vinkona hans, Nine, söngkona sveitarinnar Dear Cloud, birti á Instagram-síðu sinni. Hafði hún fengið beiðni frá Jonghyun um að gera skilaboðin opinber ef hann myndi einhvern daginn „hverfa úr þessum heimi“. Í frétt BBC segir að Nine hafi birt skilaboðin að höfðu samráði við fjölskyldu Jonghyun.Aðdáendur syrgja fráfall Jonghyun.Vísir/AFPÍ bréfinu greinir söngvarinn frá vandamálunum sem hafi fylgt því að lifa lífi í sviðsljósinu. Hafi hann verið „brotinn að innan“ og að „frægðin [hafi] aldrei verið ætluð [sér]“. Ekki hefur fengist upp gefið hvenær skilaboðin hafi verið skrifuð eða send söngkonunni Nine.Fannst meðvitundarlaus Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Söngvarinn á að hafa sent systur sinni nokkur skilaboð daginn sem hann dó, þar sem hann sagði þetta vera hinstu kveðju sína. Jonghyun sló á ásamt öðrum liðsmönnum Shinee í gegn árið 2008, en þeir hafa einnig notið vinsæla á erlendum vettvangi, meðal annars í Japan. Hann hóf sólóferil sinn árið 2015. Útför söngvarans fer fram á fimmtudag. pic.twitter.com/mToVVpNfkn— SHINee (@SHINee) December 19, 2017 Andlát Tengdar fréttir Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Skilaboð sem sögð eru skrifuð af suður-kóresku poppstjörnunni Jonghyun hafa verið birt á samfélagsmiðli vinkonu hans þar sem fram kemur að hann hafi glímt við mikið þunglyndi. Hinn 27 ára Jonghyun fannst látinn í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Hann var aðalsöngvari strákasveitarinnar Shinee, einnar stærstu K-pop-sveitar Suður-Kóreu.Þunglyndið heltók hann „Þunglyndið sem hægt og rólega hefur hellst yfir mig hefur að lokum heltekið mig,“ sagði í skilaboðunum sem vinkona hans, Nine, söngkona sveitarinnar Dear Cloud, birti á Instagram-síðu sinni. Hafði hún fengið beiðni frá Jonghyun um að gera skilaboðin opinber ef hann myndi einhvern daginn „hverfa úr þessum heimi“. Í frétt BBC segir að Nine hafi birt skilaboðin að höfðu samráði við fjölskyldu Jonghyun.Aðdáendur syrgja fráfall Jonghyun.Vísir/AFPÍ bréfinu greinir söngvarinn frá vandamálunum sem hafi fylgt því að lifa lífi í sviðsljósinu. Hafi hann verið „brotinn að innan“ og að „frægðin [hafi] aldrei verið ætluð [sér]“. Ekki hefur fengist upp gefið hvenær skilaboðin hafi verið skrifuð eða send söngkonunni Nine.Fannst meðvitundarlaus Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Söngvarinn á að hafa sent systur sinni nokkur skilaboð daginn sem hann dó, þar sem hann sagði þetta vera hinstu kveðju sína. Jonghyun sló á ásamt öðrum liðsmönnum Shinee í gegn árið 2008, en þeir hafa einnig notið vinsæla á erlendum vettvangi, meðal annars í Japan. Hann hóf sólóferil sinn árið 2015. Útför söngvarans fer fram á fimmtudag. pic.twitter.com/mToVVpNfkn— SHINee (@SHINee) December 19, 2017
Andlát Tengdar fréttir Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48