Ed Sheeran og Aron Can vinsælastir á Íslandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. desember 2017 10:45 Íslendingar hlustuðu mest á Ed Sheeran og Aron Can á árinu sem er að líða. Vísir Ed Sheeran er ótvíræður konungur streymisveitunnar Spotify árið 2017 samkvæmt árslistum sem birtir voru í gær. Sheeran er vinsælasti listamaðurinn, vinsælasti karllistamaðurinn og hann á vinsælasta lagið, Shape of You. Sumarslagarinn Despacito fylgir þar fast á hæla Sheeran en nær þó ekki að velta honum úr sessi. Sheeran er einnig vinsælasti listamaðurinn hjá íslenskum notendum Spotify. Fast á hæla hans fylgir rapparinn Aron Can og nýliðarnir JóiPé og Króli næla sér í þriðja sætið. Kanadíski rapparinn Drake er svo í fjórða sæti og Emmsjé Gauti er næsti listmaðuar á lista.Athygli vekur að konur eru ekki mjög sýnilegar á topp listum, hvorki hér heima né þegar litið er á heimslistann. Kona sést fyrst í ellefta sæti íslenska listans í laginu Neinei með Áttunni þar sem Sonja Valdín syngur. Næst sést kona í fimmtánda sæti. Það er Taylor Swift ásamt Zayn í laginu I Don‘t Wanna Live forever. Í 21. og 22. sæti sjást svo Selena Gomez og Zara Larsson, báðar koma þær fram með öðrum listamönnum. Á heimslistanum er Taylor Swift ásamt Zayn fyrsta konan sem sést á listanum í tíunda sæti. Alessia Cara er í því þrettánda ásamt Zedd. Næsta konan á listanum er söngkonan Anne-Marie ásamt hljómsveitinni Clean Bandit og rapparanum Sean Paul í 19. sæti og þar á eftir er Julia Michales í 26. sæti.Vinsælustu listamennirnir (Ísland) Ed Sheeran Aron Can JóiPéxKróli Drake Emmsjé GautiVinsælustu lögin (Ísland) Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Shape of You – Ed Sheeran Fullir Vasar – Aron Can Ég vil það – JóiPé og Chase B.O.B.A – JóiPéxKróliVinsælustu listamennirnir Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu konurnar: Rihanna Taylor Swift Selena Gomez Ariana Grande SiaVinsælustu karlarnir: Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu hljómsveitirnar:Coldplay Imagine Dragons Maroon 5 Linkin Park MigosVinsælustu lögin (allur heimurinn)Shape of You – Ed Sheeran Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Despacito (Featuring Daddy Yankee) – Luis Fonsi, Daddy Yankee Something Just Like This – The Chainsmokers, Coldplay I‘m the One – DJ Khaled, Justin Bieber, Quavo, Chance The Rapper, Lil Wayne Fréttir ársins 2017 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ed Sheeran er ótvíræður konungur streymisveitunnar Spotify árið 2017 samkvæmt árslistum sem birtir voru í gær. Sheeran er vinsælasti listamaðurinn, vinsælasti karllistamaðurinn og hann á vinsælasta lagið, Shape of You. Sumarslagarinn Despacito fylgir þar fast á hæla Sheeran en nær þó ekki að velta honum úr sessi. Sheeran er einnig vinsælasti listamaðurinn hjá íslenskum notendum Spotify. Fast á hæla hans fylgir rapparinn Aron Can og nýliðarnir JóiPé og Króli næla sér í þriðja sætið. Kanadíski rapparinn Drake er svo í fjórða sæti og Emmsjé Gauti er næsti listmaðuar á lista.Athygli vekur að konur eru ekki mjög sýnilegar á topp listum, hvorki hér heima né þegar litið er á heimslistann. Kona sést fyrst í ellefta sæti íslenska listans í laginu Neinei með Áttunni þar sem Sonja Valdín syngur. Næst sést kona í fimmtánda sæti. Það er Taylor Swift ásamt Zayn í laginu I Don‘t Wanna Live forever. Í 21. og 22. sæti sjást svo Selena Gomez og Zara Larsson, báðar koma þær fram með öðrum listamönnum. Á heimslistanum er Taylor Swift ásamt Zayn fyrsta konan sem sést á listanum í tíunda sæti. Alessia Cara er í því þrettánda ásamt Zedd. Næsta konan á listanum er söngkonan Anne-Marie ásamt hljómsveitinni Clean Bandit og rapparanum Sean Paul í 19. sæti og þar á eftir er Julia Michales í 26. sæti.Vinsælustu listamennirnir (Ísland) Ed Sheeran Aron Can JóiPéxKróli Drake Emmsjé GautiVinsælustu lögin (Ísland) Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Shape of You – Ed Sheeran Fullir Vasar – Aron Can Ég vil það – JóiPé og Chase B.O.B.A – JóiPéxKróliVinsælustu listamennirnir Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu konurnar: Rihanna Taylor Swift Selena Gomez Ariana Grande SiaVinsælustu karlarnir: Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu hljómsveitirnar:Coldplay Imagine Dragons Maroon 5 Linkin Park MigosVinsælustu lögin (allur heimurinn)Shape of You – Ed Sheeran Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Despacito (Featuring Daddy Yankee) – Luis Fonsi, Daddy Yankee Something Just Like This – The Chainsmokers, Coldplay I‘m the One – DJ Khaled, Justin Bieber, Quavo, Chance The Rapper, Lil Wayne
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira