Þetta eru liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 22:25 Leikmenn Ostersunds FK fagna sæti í 32 liða úrslitunum á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Vísir/Getty Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Arsenal var búið að tryggja sér sigur í sínum riðli fyrir leik kvöldsins. Arsenal hélt upp á það með 6-0 stórsigri á BATE Borisov á Emirates leikvanginum. Everton var að sama skapi úr leik en liðið heimsótti Apollon Limassol á Kýpur í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney voru hvíldir en Everton vann engu að síður sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni. Hinn tvítugi Ademola Lookman skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Danska liðið FC Kaupmannahöfn og sænska liðið Östersund komust bæði áfram í 32 liða úrslitin en þau urðu í öðru sæti í sínum riðli.Hér fyrir neðan má sjá öll liðin sem komust áfram í útsláttarkeppnina.#UELdraw seeds: AC Milan Arsenal Atalanta Athletic Club Atlético* Braga CSKA Dynamo Kyiv Lazio Leipzig* Lokomotiv Moskva Plzeň Salzburg Sporting CP* Villarreal Zenit pic.twitter.com/AYTi1QYmOV — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017Liðin tólf sem unnu sína riðla Villarreal frá Spáni Dynamo Kyiv frá Úkraínu Braga frá Portúgal AC Milan frá Ítalíu Atalanta frá Ítalíu Lokomotiv Moskva frá Rússlandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Arsenal frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki Athletic Bilbao frá Spáni Lazio frá Ítalíu Zenit Sankti Petersburg frá RússlandiLiðin tólf sem urðu í öðru sæti í sínum riðli Astana frá Kasakstan Partizan Belgrad frá Serbíu Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu AEK Aþena frá Grikklandi Lyon frá Frakklandi FC Kaupmannahöfn frá Danmörku FCSB frá Rúmeníu Crvena Zvezda frá Serbíu Marseille frá Frakklandi Östersund frá Svíþjóð Nice frá Frakklandi Real Sociedad frá SpániLiðin átta sem komu úr Meistaradeildinni: (4 efstu verða í efri styrkleikaflokki) CSKA Moskva frá Rússlandi Atlético Madrid frá Spáni RB Leipzig frá Þýskalandi Sporting CP frá Portúgal Napoli frá Ítalíu Spartak Moskva frá Rússlandi Celtic frá Skotlandi Borussia Dortmund frá ÞýskalandiÚrslitin í leikjum kvöldsins:RESULTS All your Matchday Six final scores...#UELdraw info: https://t.co/2wosTQFWhmpic.twitter.com/3CVs5NFkuK — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017 Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Arsenal var búið að tryggja sér sigur í sínum riðli fyrir leik kvöldsins. Arsenal hélt upp á það með 6-0 stórsigri á BATE Borisov á Emirates leikvanginum. Everton var að sama skapi úr leik en liðið heimsótti Apollon Limassol á Kýpur í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney voru hvíldir en Everton vann engu að síður sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni. Hinn tvítugi Ademola Lookman skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Danska liðið FC Kaupmannahöfn og sænska liðið Östersund komust bæði áfram í 32 liða úrslitin en þau urðu í öðru sæti í sínum riðli.Hér fyrir neðan má sjá öll liðin sem komust áfram í útsláttarkeppnina.#UELdraw seeds: AC Milan Arsenal Atalanta Athletic Club Atlético* Braga CSKA Dynamo Kyiv Lazio Leipzig* Lokomotiv Moskva Plzeň Salzburg Sporting CP* Villarreal Zenit pic.twitter.com/AYTi1QYmOV — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017Liðin tólf sem unnu sína riðla Villarreal frá Spáni Dynamo Kyiv frá Úkraínu Braga frá Portúgal AC Milan frá Ítalíu Atalanta frá Ítalíu Lokomotiv Moskva frá Rússlandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Arsenal frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki Athletic Bilbao frá Spáni Lazio frá Ítalíu Zenit Sankti Petersburg frá RússlandiLiðin tólf sem urðu í öðru sæti í sínum riðli Astana frá Kasakstan Partizan Belgrad frá Serbíu Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu AEK Aþena frá Grikklandi Lyon frá Frakklandi FC Kaupmannahöfn frá Danmörku FCSB frá Rúmeníu Crvena Zvezda frá Serbíu Marseille frá Frakklandi Östersund frá Svíþjóð Nice frá Frakklandi Real Sociedad frá SpániLiðin átta sem komu úr Meistaradeildinni: (4 efstu verða í efri styrkleikaflokki) CSKA Moskva frá Rússlandi Atlético Madrid frá Spáni RB Leipzig frá Þýskalandi Sporting CP frá Portúgal Napoli frá Ítalíu Spartak Moskva frá Rússlandi Celtic frá Skotlandi Borussia Dortmund frá ÞýskalandiÚrslitin í leikjum kvöldsins:RESULTS All your Matchday Six final scores...#UELdraw info: https://t.co/2wosTQFWhmpic.twitter.com/3CVs5NFkuK — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira