Japanski Babe Ruth valdi Englana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2017 21:45 Shohei Ohtani er verðandi súperstjarna í bandaríska hafnarboltanum. Vísir/Getty Japanski hafnarboltaspilarinn Shohei Ohtani er á leiðinni í bandarísku atvinnumannadeildina og hann hefur nú ákveðið hvar hann ætlar að spila. Öll liðin í bandarísku hafnarboltadeildinni vildu fá þennan 23 ára strák til sín en hann er eitt mesta efni sem menn hafa séð lengi. Shohei Ohtani tilkynnti það í kvöld að hann ætli að semja við lið Los Angeles Angels. Hann heimsótti sex önnur félög í þessari viku. Chicago Cubs, Texas Rangers, Los Angeles Dodgers, San Francisco Giants, San Diego Padres og Seattle Mariners.Today, the #Angels released the following statement regarding Shohei Ohtani: pic.twitter.com/IpDTJnfIie — Angels (@Angels) December 8, 2017 Shohei Ohtani hefur klárað fjögur frábær tímabil með Hokkaido Nippon-Ham Fighters í japönsku deildinni en nú ætlar hann að færa sig yfir til Bandaríkjanna. Shohei Ohtani sker sig úr frá mörgum hafnarboltaleikmönnum að hann er bæði frábær kastari sem og gríðarlega öflugur að slá boltann. Það gefur að skilja að það er dýrmætt fyrir lið að fá slíkan leikmann til síns. Fyrir vikið hafa menn líkt honum við Babe Ruth sem fór mikinn í bandaríska hafnarboltanum fyrir hundrað árum síðan. Ohtani hefur kastað hafnarboltanum á 165 kílómetra hraða en enginn Japani hefur náð að kasta fastar.Shohei Ohtani er í guðatölu í Japan.Vísir/Getty Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira
Japanski hafnarboltaspilarinn Shohei Ohtani er á leiðinni í bandarísku atvinnumannadeildina og hann hefur nú ákveðið hvar hann ætlar að spila. Öll liðin í bandarísku hafnarboltadeildinni vildu fá þennan 23 ára strák til sín en hann er eitt mesta efni sem menn hafa séð lengi. Shohei Ohtani tilkynnti það í kvöld að hann ætli að semja við lið Los Angeles Angels. Hann heimsótti sex önnur félög í þessari viku. Chicago Cubs, Texas Rangers, Los Angeles Dodgers, San Francisco Giants, San Diego Padres og Seattle Mariners.Today, the #Angels released the following statement regarding Shohei Ohtani: pic.twitter.com/IpDTJnfIie — Angels (@Angels) December 8, 2017 Shohei Ohtani hefur klárað fjögur frábær tímabil með Hokkaido Nippon-Ham Fighters í japönsku deildinni en nú ætlar hann að færa sig yfir til Bandaríkjanna. Shohei Ohtani sker sig úr frá mörgum hafnarboltaleikmönnum að hann er bæði frábær kastari sem og gríðarlega öflugur að slá boltann. Það gefur að skilja að það er dýrmætt fyrir lið að fá slíkan leikmann til síns. Fyrir vikið hafa menn líkt honum við Babe Ruth sem fór mikinn í bandaríska hafnarboltanum fyrir hundrað árum síðan. Ohtani hefur kastað hafnarboltanum á 165 kílómetra hraða en enginn Japani hefur náð að kasta fastar.Shohei Ohtani er í guðatölu í Japan.Vísir/Getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira