Fyrirliðinn hrósar Ólafíu en fyrsta prófið hennar á Drottningamótinu verður erfitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2017 12:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Gwladys Nocera, fyrirliði Evrópuúrvalsins, talar vel um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur þegar hún fer yfir leiki fyrsta dagsins á Drottningamótinu í Japan sem hefst í nótt. Drottningamótið er liðakeppni á milli Evrópu, Japans, Ástralíu og Suður-Kóreu og svipar mjög til Ryders- og Solheim bikarsins. Mótið fer fram velli Miyoshi-golfklúbbsins í Japan en þetta er í þriðja skiptið sem það fer fram. Fyrsti hluti mótsins er fjórmenningur þar sem tvær úr sama liði mæta tveimur öðrum úr öðru liði. Einstaklingsleikir eru síðan á morgun og eftir það kemur í ljós hvaða lið mætast í úrslitum á sunnudaginn og hvaða lið keppa um bronsið. Ólafía Þórunn mun spila með Skotanum Carly Booth fyrir Evrópuúrvalið í fyrsta leik sínum á Drottningamótinu og eru andstæðingarnir ekki af lakari gerðinni. Þær Ólafía og Carly mæta nefnilega hinum kóresku Seon-Woo Bae og Jeong-Eun Lee. Jeong-Eun Lee er í 51. sæti á heimslistanum en Seon-Woo Bae er í 54. sæti. Ólafía Þórunn er í 178. sæti á heimslistanum og Carly Booth er bara í 396. sæti. „Ólafía er mjög stöðugur kylfingur sem hefur þó nokkra reynslu frá Bandaríkjunum. Hún er róleg og yfirveguð, greinir öll skot og er að spila vel. Ólafía mun gefa Carly sjálfstraust,“ segir fyrirliðinn Gwladys Nocera um Ólafíu. Í fjórmenningi þá slá allar fjórar sínum bolta á hverri holu en betri skorið há hvoru liði gildir. Leikur Ólafíu og Carly hefst klukkan eitt eftir miðnætti.Hér fyrir neðan má sjá þær sem mætast í fjórmenningnum í nótt: 9:00 (Ísl 00:00) – Ritsuko Ryu og Lala Anai (Japan) v. Holly Clyburn og Mel Reid (Ástralía) 9:12 (Ísl 00:12) – Karrie Webb og Hannah Green (Ástralía) v. Ji-Hyun Oh og Jin-Young Ko (Suður-Kórea) 9:24 (Ísl 00:24) – Felicity Johnson og Lee-Anne Pace (Evrópa) v. Stacey Peters og Cathryn Bristow (Ástralía) 9:36 (Ísl 00:36) – Ha-Neul Kim og Ji Hyun Kim (Japan) v. Misuzu Narita og Mamiko Higo (Japan) 9:48 (Ísl 00:48) – Yukari Nishiyama og Momoko Ueda (Japan) v. Sarah Jane Smith og Sarah Kemp (Ástralía)10:00 (Ísl 01:00) – Carly Booth og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (Evrópa) v. Seon-Woo Bae og Jeong-Eun Lee (Suður-Kórea) 10:12 (Ísl 01:12) – Hae-Rym Kim og Ji-Hyun Kim (Suður-Kórea) v. Mel Reid og Annabel Dimmock (Evrópa) 10:24 (Ísl 01:24) – Katherine Kirk og Whitney Hillier (Ástralía) v. Ai Suzuki og Fumika Kawagishi (Japan) Golf Tengdar fréttir Ólafía er betri í golfi en að standa á höndum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik með Evrópuúrvalinu á Drottningarmótinu á morgun. 29. nóvember 2017 14:00 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00 Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. 21. nóvember 2017 13:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Gwladys Nocera, fyrirliði Evrópuúrvalsins, talar vel um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur þegar hún fer yfir leiki fyrsta dagsins á Drottningamótinu í Japan sem hefst í nótt. Drottningamótið er liðakeppni á milli Evrópu, Japans, Ástralíu og Suður-Kóreu og svipar mjög til Ryders- og Solheim bikarsins. Mótið fer fram velli Miyoshi-golfklúbbsins í Japan en þetta er í þriðja skiptið sem það fer fram. Fyrsti hluti mótsins er fjórmenningur þar sem tvær úr sama liði mæta tveimur öðrum úr öðru liði. Einstaklingsleikir eru síðan á morgun og eftir það kemur í ljós hvaða lið mætast í úrslitum á sunnudaginn og hvaða lið keppa um bronsið. Ólafía Þórunn mun spila með Skotanum Carly Booth fyrir Evrópuúrvalið í fyrsta leik sínum á Drottningamótinu og eru andstæðingarnir ekki af lakari gerðinni. Þær Ólafía og Carly mæta nefnilega hinum kóresku Seon-Woo Bae og Jeong-Eun Lee. Jeong-Eun Lee er í 51. sæti á heimslistanum en Seon-Woo Bae er í 54. sæti. Ólafía Þórunn er í 178. sæti á heimslistanum og Carly Booth er bara í 396. sæti. „Ólafía er mjög stöðugur kylfingur sem hefur þó nokkra reynslu frá Bandaríkjunum. Hún er róleg og yfirveguð, greinir öll skot og er að spila vel. Ólafía mun gefa Carly sjálfstraust,“ segir fyrirliðinn Gwladys Nocera um Ólafíu. Í fjórmenningi þá slá allar fjórar sínum bolta á hverri holu en betri skorið há hvoru liði gildir. Leikur Ólafíu og Carly hefst klukkan eitt eftir miðnætti.Hér fyrir neðan má sjá þær sem mætast í fjórmenningnum í nótt: 9:00 (Ísl 00:00) – Ritsuko Ryu og Lala Anai (Japan) v. Holly Clyburn og Mel Reid (Ástralía) 9:12 (Ísl 00:12) – Karrie Webb og Hannah Green (Ástralía) v. Ji-Hyun Oh og Jin-Young Ko (Suður-Kórea) 9:24 (Ísl 00:24) – Felicity Johnson og Lee-Anne Pace (Evrópa) v. Stacey Peters og Cathryn Bristow (Ástralía) 9:36 (Ísl 00:36) – Ha-Neul Kim og Ji Hyun Kim (Japan) v. Misuzu Narita og Mamiko Higo (Japan) 9:48 (Ísl 00:48) – Yukari Nishiyama og Momoko Ueda (Japan) v. Sarah Jane Smith og Sarah Kemp (Ástralía)10:00 (Ísl 01:00) – Carly Booth og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (Evrópa) v. Seon-Woo Bae og Jeong-Eun Lee (Suður-Kórea) 10:12 (Ísl 01:12) – Hae-Rym Kim og Ji-Hyun Kim (Suður-Kórea) v. Mel Reid og Annabel Dimmock (Evrópa) 10:24 (Ísl 01:24) – Katherine Kirk og Whitney Hillier (Ástralía) v. Ai Suzuki og Fumika Kawagishi (Japan)
Golf Tengdar fréttir Ólafía er betri í golfi en að standa á höndum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik með Evrópuúrvalinu á Drottningarmótinu á morgun. 29. nóvember 2017 14:00 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00 Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. 21. nóvember 2017 13:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Ólafía er betri í golfi en að standa á höndum | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik með Evrópuúrvalinu á Drottningarmótinu á morgun. 29. nóvember 2017 14:00
Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00
Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. 21. nóvember 2017 13:15