Valdís Þóra upp um 104 sæti á heimslistanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2017 12:00 Valdís Þóra Jónsdóttir með ungum aðdáendum. Mynd/LET/Tristan Jones Valdís Þóra Jónsdóttir stekkur upp um 104 sæti á heimslistanum í golfi.Íslandsmeistarinn 2017 lenti í 3. sæti á Sanya Ladies Open mótinu í Kína um helgina. Þetta var besti árangur Valdísar á Evrópumótaröðinni. Valdís er komin upp í 410. sæti á heimslistanum og hefur farið upp um tæp 350 sæti á einu ári. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer niður um eitt sæti á heimslistanum. Hún er í 180. sæti og hefur farið upp um rúm 420 sæti á heimslistanum á einu ári. Eins og fjallað er um á golf.is eru Ólafía og Valdís báðar í góðri stöðu þegar kemur að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Golf Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Valdís Þóra höggi frá toppsætinu Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á Sanya Ladies Open-mótinu í golfi fyrir lokahringinn 18. nóvember 2017 10:15 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00 Valdís endaði þriðja og er örugg með keppnisrétt á næsta ári Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu í golfi sem lauk í Kína í nótt. 19. nóvember 2017 09:15 Ólafía Þórunn missti flugið á seinni níu Ólafía byrjaði daginn vel en lenti í töluverðum erfiðleikum á seinni níu og fékk fjóra skolla en enga fugla á þriðja degi lokamóts LPGA-mótaraðarinnar. 18. nóvember 2017 19:00 Góður lokasprettur skaut Ólafíu upp í 19. sæti Ólafía Þórunn deilir 19. sæti að fyrsta hring loknum á á CME Group Tour Championship mótinu en hún fékk þrjá fugla á fjórum holum sem skaut henni um tíma upp í toppbaráttuna 16. nóvember 2017 20:45 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Ólafía kemur ekki lengur á óvart Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á lokamóti LPGA-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Staðfesting á frábærri spilamennsku á þessu ári. Ungur kylfingur vann lokamótið í fyrra þannig að allt getur gerst. 16. nóvember 2017 06:00 Valdís Þóra í 3. sæti eftir frábæran fyrsta hring Valdís Þóra Jónsdóttir er í 3.-11. sæti á Sanya Ladies Open-mótinu sem fer fram í Kína. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og er það næstsíðasta á tímabilinu. 17. nóvember 2017 10:59 Ólafía tapaði tveimur höggum í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á CME-mótinu í Flóría á 74 höggum í dag eða tveimur höggum yfir pari. 17. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir stekkur upp um 104 sæti á heimslistanum í golfi.Íslandsmeistarinn 2017 lenti í 3. sæti á Sanya Ladies Open mótinu í Kína um helgina. Þetta var besti árangur Valdísar á Evrópumótaröðinni. Valdís er komin upp í 410. sæti á heimslistanum og hefur farið upp um tæp 350 sæti á einu ári. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer niður um eitt sæti á heimslistanum. Hún er í 180. sæti og hefur farið upp um rúm 420 sæti á heimslistanum á einu ári. Eins og fjallað er um á golf.is eru Ólafía og Valdís báðar í góðri stöðu þegar kemur að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020.
Golf Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Valdís Þóra höggi frá toppsætinu Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á Sanya Ladies Open-mótinu í golfi fyrir lokahringinn 18. nóvember 2017 10:15 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00 Valdís endaði þriðja og er örugg með keppnisrétt á næsta ári Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu í golfi sem lauk í Kína í nótt. 19. nóvember 2017 09:15 Ólafía Þórunn missti flugið á seinni níu Ólafía byrjaði daginn vel en lenti í töluverðum erfiðleikum á seinni níu og fékk fjóra skolla en enga fugla á þriðja degi lokamóts LPGA-mótaraðarinnar. 18. nóvember 2017 19:00 Góður lokasprettur skaut Ólafíu upp í 19. sæti Ólafía Þórunn deilir 19. sæti að fyrsta hring loknum á á CME Group Tour Championship mótinu en hún fékk þrjá fugla á fjórum holum sem skaut henni um tíma upp í toppbaráttuna 16. nóvember 2017 20:45 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Ólafía kemur ekki lengur á óvart Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á lokamóti LPGA-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Staðfesting á frábærri spilamennsku á þessu ári. Ungur kylfingur vann lokamótið í fyrra þannig að allt getur gerst. 16. nóvember 2017 06:00 Valdís Þóra í 3. sæti eftir frábæran fyrsta hring Valdís Þóra Jónsdóttir er í 3.-11. sæti á Sanya Ladies Open-mótinu sem fer fram í Kína. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og er það næstsíðasta á tímabilinu. 17. nóvember 2017 10:59 Ólafía tapaði tveimur höggum í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á CME-mótinu í Flóría á 74 höggum í dag eða tveimur höggum yfir pari. 17. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra höggi frá toppsætinu Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á Sanya Ladies Open-mótinu í golfi fyrir lokahringinn 18. nóvember 2017 10:15
Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00
Valdís endaði þriðja og er örugg með keppnisrétt á næsta ári Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu í golfi sem lauk í Kína í nótt. 19. nóvember 2017 09:15
Ólafía Þórunn missti flugið á seinni níu Ólafía byrjaði daginn vel en lenti í töluverðum erfiðleikum á seinni níu og fékk fjóra skolla en enga fugla á þriðja degi lokamóts LPGA-mótaraðarinnar. 18. nóvember 2017 19:00
Góður lokasprettur skaut Ólafíu upp í 19. sæti Ólafía Þórunn deilir 19. sæti að fyrsta hring loknum á á CME Group Tour Championship mótinu en hún fékk þrjá fugla á fjórum holum sem skaut henni um tíma upp í toppbaráttuna 16. nóvember 2017 20:45
Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00
Ólafía kemur ekki lengur á óvart Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á lokamóti LPGA-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Staðfesting á frábærri spilamennsku á þessu ári. Ungur kylfingur vann lokamótið í fyrra þannig að allt getur gerst. 16. nóvember 2017 06:00
Valdís Þóra í 3. sæti eftir frábæran fyrsta hring Valdís Þóra Jónsdóttir er í 3.-11. sæti á Sanya Ladies Open-mótinu sem fer fram í Kína. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og er það næstsíðasta á tímabilinu. 17. nóvember 2017 10:59
Ólafía tapaði tveimur höggum í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á CME-mótinu í Flóría á 74 höggum í dag eða tveimur höggum yfir pari. 17. nóvember 2017 18:45