Fregna að vænta frá Strassborg Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 07:38 Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. VÍSIR/VILHELM Mannréttindadómstóll Evrópu, sem hefur aðsetur í Strassborg í Frakklandi, mun klukkan 9 að íslenskum tíma kveða upp dóm sinn í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu. Málið lýtur að dómi Landsdóms í apríl 2012 sem fann Geir sekan um að hafa vanrækt embættisskyldur sínar. Var hann ekki talinn hafa haldið ríkisstjórnarfundi um mikilvæg stjórnarmálefni í aðdraganda bankahrunsins árið 2008, sem brýtur í bága við 17. grein stjórnarskrárinnar. Honum var ekki gerð refsing. Þá var hann jafnframt sýknaður í þremur ákæruliðum og tveimur vísað frá. Kvörtun Geirs til Mannréttindadómstólsins laut að því að ákæran til Landsdóms hafi verið á pólitískum grundvelli. Þá hafi verið gallar á málatilbúnaðinum og Landsdómur ekki verið sjálfstæður og óvilhallur. Þar að auki sé sé stjórnarskrárákvæðið óskýrt og erfitt hefði verið fyrir hann að sjá að framganga hans myndi ganga í berhögg við það. Geir kærði málið til Mannréttindadómstólsins í október 2012. Rúmu ári síðar ákvað dómstóllinn að taka það fyrir. Landsdómur Tengdar fréttir Geir heitt í hamsi: Dómurinn fáránlegur og sprenghlægilegur "Ég er að sjálfsögðu ekki ánægður með þennan dóm," sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra við fréttamenn eftir dómsuppkvaðninguna í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Geir var sakfelldur í einum ákærulið af fjórum og snýr sá liður að því að því að hafa ekki haldið ráðherrafundi um mikilvæg málefni. 23. apríl 2012 14:46 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu, sem hefur aðsetur í Strassborg í Frakklandi, mun klukkan 9 að íslenskum tíma kveða upp dóm sinn í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu. Málið lýtur að dómi Landsdóms í apríl 2012 sem fann Geir sekan um að hafa vanrækt embættisskyldur sínar. Var hann ekki talinn hafa haldið ríkisstjórnarfundi um mikilvæg stjórnarmálefni í aðdraganda bankahrunsins árið 2008, sem brýtur í bága við 17. grein stjórnarskrárinnar. Honum var ekki gerð refsing. Þá var hann jafnframt sýknaður í þremur ákæruliðum og tveimur vísað frá. Kvörtun Geirs til Mannréttindadómstólsins laut að því að ákæran til Landsdóms hafi verið á pólitískum grundvelli. Þá hafi verið gallar á málatilbúnaðinum og Landsdómur ekki verið sjálfstæður og óvilhallur. Þar að auki sé sé stjórnarskrárákvæðið óskýrt og erfitt hefði verið fyrir hann að sjá að framganga hans myndi ganga í berhögg við það. Geir kærði málið til Mannréttindadómstólsins í október 2012. Rúmu ári síðar ákvað dómstóllinn að taka það fyrir.
Landsdómur Tengdar fréttir Geir heitt í hamsi: Dómurinn fáránlegur og sprenghlægilegur "Ég er að sjálfsögðu ekki ánægður með þennan dóm," sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra við fréttamenn eftir dómsuppkvaðninguna í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Geir var sakfelldur í einum ákærulið af fjórum og snýr sá liður að því að því að hafa ekki haldið ráðherrafundi um mikilvæg málefni. 23. apríl 2012 14:46 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Geir heitt í hamsi: Dómurinn fáránlegur og sprenghlægilegur "Ég er að sjálfsögðu ekki ánægður með þennan dóm," sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra við fréttamenn eftir dómsuppkvaðninguna í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Geir var sakfelldur í einum ákærulið af fjórum og snýr sá liður að því að því að hafa ekki haldið ráðherrafundi um mikilvæg málefni. 23. apríl 2012 14:46