HM í keilu hafið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2017 15:56 Glæsilegur hópur Íslendinga. mynd/keilusamband íslands Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir bæði karla- og kvennalið saman á HM en sex konur og sex karlar skipa liðið. Keppt er í einstaklingskeppni, tvímenning, þrímenning og fimm manna liða. Alls er 46 þjóðir sem taka þátt á HM og eru 176 keppendur í kvennaflokki. Nær allir sterkustu keppendur heims eru með á HM. Aðstæður eru erfiðar en olíuburðurinn á brautunum var útbúinn þannig að keppendur ættu erfitt með að ná háu skori. Íslensku keppendurnir lentu í erfiðleikum með aðstæðurnar en spilamennska dagsins er góður lærdómur fyrir áframhaldið. Það var Dagný Edda Þórisdóttir sem spilaði best íslensku keppendanna í dag. Hún var með 1062 stig í sex leikjum sem gera 177 í meðaltal. Hún er í 128 sæti. Í dag hefst einstaklinskeppni karla og verða leiknir sex leikir. Klukkan níu að staðartíma leika Gústaf Smári Björnsson, Gunnar Þór Ásgeirsson, Jón Ingi Ragnarsson og Arnar Davíð Jónsson en kl. 13:40 leika Hafþór Harðarson og Skúli Freyr Jónsson. Hægt er að fylgjast með framgöngu okkar manna á heimasíðu mótsins. Aðrar íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sjá meira
Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir bæði karla- og kvennalið saman á HM en sex konur og sex karlar skipa liðið. Keppt er í einstaklingskeppni, tvímenning, þrímenning og fimm manna liða. Alls er 46 þjóðir sem taka þátt á HM og eru 176 keppendur í kvennaflokki. Nær allir sterkustu keppendur heims eru með á HM. Aðstæður eru erfiðar en olíuburðurinn á brautunum var útbúinn þannig að keppendur ættu erfitt með að ná háu skori. Íslensku keppendurnir lentu í erfiðleikum með aðstæðurnar en spilamennska dagsins er góður lærdómur fyrir áframhaldið. Það var Dagný Edda Þórisdóttir sem spilaði best íslensku keppendanna í dag. Hún var með 1062 stig í sex leikjum sem gera 177 í meðaltal. Hún er í 128 sæti. Í dag hefst einstaklinskeppni karla og verða leiknir sex leikir. Klukkan níu að staðartíma leika Gústaf Smári Björnsson, Gunnar Þór Ásgeirsson, Jón Ingi Ragnarsson og Arnar Davíð Jónsson en kl. 13:40 leika Hafþór Harðarson og Skúli Freyr Jónsson. Hægt er að fylgjast með framgöngu okkar manna á heimasíðu mótsins.
Aðrar íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sjá meira