Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2017 10:30 Gunnar og Hafþór. mynd/björgvin HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. Gunnar Þór Ásgeirsson og Hafþór Harðarson náðu bestum árangri íslensku tvímenninganna en þeir enduðu í 58. sæti með 2.311 stig sem gera 192.58 stig að meðaltali. Hafþór spilað vel annan daginn í röð og var með 1.210 stig í gær og situr í 36. sæti í heildarkeppninni eftir einstaklings- og tvímenningskeppnina. Í dag er leikið í tvímenningi kvenna. Þar er Ísland með þrjú lið skráð til leiks. Guðný Gunnarsdóttir og Linda Hrönn Magnúsdóttir leika saman. Bergþóra Rós Ólafsdóttir og Hafdís Pála Jónasdóttir eru í öðru liði og loks spila þær Dagný Edda Þórisdóttir og Katrín Fjóla Bragadóttir saman. Í gær var einnig leikið til úrslita í einstaklingskeppni karla og kvenna. Til úrslita í kvennaflokki léku Mai Ginge Jensen frá Danmörku og Futaba Imai frá Japan. Futaba sigraði nokkuð örugglega, 191–163, og er því heimsmeistari einstaklinga 2017. Í karlaflokki léku til úrslita Hollendingurinn Xander van Mazjik og Hao-Ming Wu frá Taívan. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrra en í síðasta ramma. Xander van Mazjik hafði betur og spilaði 224 á móti 190 stigum Ming Wu. Aðrar íþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. Gunnar Þór Ásgeirsson og Hafþór Harðarson náðu bestum árangri íslensku tvímenninganna en þeir enduðu í 58. sæti með 2.311 stig sem gera 192.58 stig að meðaltali. Hafþór spilað vel annan daginn í röð og var með 1.210 stig í gær og situr í 36. sæti í heildarkeppninni eftir einstaklings- og tvímenningskeppnina. Í dag er leikið í tvímenningi kvenna. Þar er Ísland með þrjú lið skráð til leiks. Guðný Gunnarsdóttir og Linda Hrönn Magnúsdóttir leika saman. Bergþóra Rós Ólafsdóttir og Hafdís Pála Jónasdóttir eru í öðru liði og loks spila þær Dagný Edda Þórisdóttir og Katrín Fjóla Bragadóttir saman. Í gær var einnig leikið til úrslita í einstaklingskeppni karla og kvenna. Til úrslita í kvennaflokki léku Mai Ginge Jensen frá Danmörku og Futaba Imai frá Japan. Futaba sigraði nokkuð örugglega, 191–163, og er því heimsmeistari einstaklinga 2017. Í karlaflokki léku til úrslita Hollendingurinn Xander van Mazjik og Hao-Ming Wu frá Taívan. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrra en í síðasta ramma. Xander van Mazjik hafði betur og spilaði 224 á móti 190 stigum Ming Wu.
Aðrar íþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira