Þetta kostaði skólann þeirra 26 milljónir króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 12:30 Sigurstund hjá Auburn. Vísir/Getty Auburn háskólaliðið vann frábæran sigur á besta liði landsins, Alabama, í úrslitaleiknum um Járnskálina í ameríska háskólafótboltanum um helgina. Auburn og Alabama eru miklir erkifjendur í háskólaboltanum og þetta var auk þess sigur í árlegum úrslitaleik skólanna um Iron Bowl og jafnframt sigur á liði sem hafði ekki tapað leik á tímabilinu. Gleðin og ánægjan var því mikil hjá stuðningsmönnum Auburn sem réðu ekki við sig í leikslok og hlupu inn á völlinn til að fagna sigrinum. Leikurinn fór fram á heimavelli Auburn en Jordan–Hare leikvangurinn tekur yfir 87 þúsund manns. Það var því nóg af fólki á vellinum eftir leikinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá bauð þetta upp á magnaðar myndir af sigurstund Auburn-liðsins.W.#WarEaglepic.twitter.com/XpYq7jx6DE — Auburn Football (@AuburnFootball) November 26, 2017 Þetta hafði líka sínar afleiðingar fyrir Auburn háskólann sem fékk stóra sekt fyrir hegðun stuðningsfólks síns. Það er stranglega bannað fyrir áhorfendur að koma inn á völlinn og á það jafnt við í leikslok sem og á meðan leik stendur. Það mótmælir því enginn enda skapar það stórhættulegar aðstæður þegar svo mikið af hoppandi glöðu fólki er komið saman og öryggisverðir og lögreglan ræður ekki við neitt. Auburn háskólinn fékk 250 þúsund dollara sekt fyrir vikið sem eru tæpar 26 milljónir íslenskra króna. Þetta uppátæki kostaði því sitt en bjó til eftirminnilega sigurstund.Photo Of The Night: Bama Goes Down At Auburn ( by Don Hardyman III) pic.twitter.com/dymL7d8rkG — Darren Rovell (@darrenrovell) November 26, 2017Vísir/Getty Aðrar íþróttir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Auburn háskólaliðið vann frábæran sigur á besta liði landsins, Alabama, í úrslitaleiknum um Járnskálina í ameríska háskólafótboltanum um helgina. Auburn og Alabama eru miklir erkifjendur í háskólaboltanum og þetta var auk þess sigur í árlegum úrslitaleik skólanna um Iron Bowl og jafnframt sigur á liði sem hafði ekki tapað leik á tímabilinu. Gleðin og ánægjan var því mikil hjá stuðningsmönnum Auburn sem réðu ekki við sig í leikslok og hlupu inn á völlinn til að fagna sigrinum. Leikurinn fór fram á heimavelli Auburn en Jordan–Hare leikvangurinn tekur yfir 87 þúsund manns. Það var því nóg af fólki á vellinum eftir leikinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá bauð þetta upp á magnaðar myndir af sigurstund Auburn-liðsins.W.#WarEaglepic.twitter.com/XpYq7jx6DE — Auburn Football (@AuburnFootball) November 26, 2017 Þetta hafði líka sínar afleiðingar fyrir Auburn háskólann sem fékk stóra sekt fyrir hegðun stuðningsfólks síns. Það er stranglega bannað fyrir áhorfendur að koma inn á völlinn og á það jafnt við í leikslok sem og á meðan leik stendur. Það mótmælir því enginn enda skapar það stórhættulegar aðstæður þegar svo mikið af hoppandi glöðu fólki er komið saman og öryggisverðir og lögreglan ræður ekki við neitt. Auburn háskólinn fékk 250 þúsund dollara sekt fyrir vikið sem eru tæpar 26 milljónir íslenskra króna. Þetta uppátæki kostaði því sitt en bjó til eftirminnilega sigurstund.Photo Of The Night: Bama Goes Down At Auburn ( by Don Hardyman III) pic.twitter.com/dymL7d8rkG — Darren Rovell (@darrenrovell) November 26, 2017Vísir/Getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira