Í hugleiðslu í Víetnam Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2017 07:00 Ólafía Þórunn er dugleg að stunda hugleiðslu. vísir/getty Ólafía tók sér frí á meðan fjórða mótið í Asíusveiflunni, mót í Japan, fór fram. Á meðan varði hún vikunni í Víetnam, á stað þar sem hún gat einbeitt sér að hugleiðslu og jóga. Ólafía, sem hefur áður greint frá því að hugleiðsla sé hluti af hennar undirbúningi, segir að það hafi haft mikið að segja. „Fyrstu tvo dagana á mótinu í Kína púttaði ég ótrúlega vel. Það fór allt ofan í. Ég fann eitthvað – komst í „zen-ið“ mitt,“ segir hún í léttum dúr en Ólafía segir að þessi fræði hafi reynst henni afar vel. „Ég hef náð að bæta mig mikið með því að lesa mikið um hugleiðslu og þess háttar mál. Það skiptir mig miklu máli að vera í núinu.“ Golf Tengdar fréttir Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. 11. nóvember 2017 15:30 Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32 Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. 10. nóvember 2017 07:11 Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjóra yfir pari eftir tvo hringi á Bláfjarðarmótinu. 9. nóvember 2017 07:16 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía tók sér frí á meðan fjórða mótið í Asíusveiflunni, mót í Japan, fór fram. Á meðan varði hún vikunni í Víetnam, á stað þar sem hún gat einbeitt sér að hugleiðslu og jóga. Ólafía, sem hefur áður greint frá því að hugleiðsla sé hluti af hennar undirbúningi, segir að það hafi haft mikið að segja. „Fyrstu tvo dagana á mótinu í Kína púttaði ég ótrúlega vel. Það fór allt ofan í. Ég fann eitthvað – komst í „zen-ið“ mitt,“ segir hún í léttum dúr en Ólafía segir að þessi fræði hafi reynst henni afar vel. „Ég hef náð að bæta mig mikið með því að lesa mikið um hugleiðslu og þess háttar mál. Það skiptir mig miklu máli að vera í núinu.“
Golf Tengdar fréttir Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. 11. nóvember 2017 15:30 Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32 Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. 10. nóvember 2017 07:11 Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjóra yfir pari eftir tvo hringi á Bláfjarðarmótinu. 9. nóvember 2017 07:16 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. 11. nóvember 2017 15:30
Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32
Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. 10. nóvember 2017 07:11
Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03
Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjóra yfir pari eftir tvo hringi á Bláfjarðarmótinu. 9. nóvember 2017 07:16
Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15