Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2017 22:25 Buffon svekktur í sínum síðasta landsleik. vísir/afp Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. Daniele de Rossi, Andrea Barzagli og Giorgio Chiellini eru einnig allir hættir að spila fyrir ítalska landsliðið. „Það er synd að mínum landsliðsferli þurfi að ljúka á þennan hátt,“ sagði hinn 39 ára gamli Buffon sem náði að spila 175 landsleiki og hann hélt markinu hreinu í 62 þeirra. „Ég biðst afsökunar á þessu sem og allt liðið. Ég þakka samt öllum sem tóku þátt í ótrúlegu landsliðsferðalagi með mér.“ Ítölsk knattspyrna fékk á baukinn í kvöld er liðið missti af farseðli á HM í knattspyrnu í fyrsta sinn síðan árið 1958. Liðið tapaði þá 1-0 samtals í umspilsleikjum gegn Svíum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01 Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. Daniele de Rossi, Andrea Barzagli og Giorgio Chiellini eru einnig allir hættir að spila fyrir ítalska landsliðið. „Það er synd að mínum landsliðsferli þurfi að ljúka á þennan hátt,“ sagði hinn 39 ára gamli Buffon sem náði að spila 175 landsleiki og hann hélt markinu hreinu í 62 þeirra. „Ég biðst afsökunar á þessu sem og allt liðið. Ég þakka samt öllum sem tóku þátt í ótrúlegu landsliðsferðalagi með mér.“ Ítölsk knattspyrna fékk á baukinn í kvöld er liðið missti af farseðli á HM í knattspyrnu í fyrsta sinn síðan árið 1958. Liðið tapaði þá 1-0 samtals í umspilsleikjum gegn Svíum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01 Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01
Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45