Það var stuð og stemning í útgáfuhófi sjötta tölublaðs HA, tímarits um íslenska hönnun og arkitektúr, á fimmtudaginn. Hófið var haldið í Marshall-húsinu sem hlaut Hönnunarverðlaun Íslands 2017 fyrr í mánuðinum.
Hér fyrir neðan má fletta myndasafni frá útgáfuhófinu. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók myndirnar.
Góð stemning í Marshall-húsinu

Mest lesið



Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp







Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp