Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem stóðu sig best í sjöttu umferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2017 13:27 Carmen Tyson-Thomas. Vísir/Anton Sjöunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld en sjötta umferðin fór fram um síðustu helgi. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Þar sem að sjötta umferðin fór fram áður en næsta Domino´s Körfuboltakvöld fer í loftið þá munum við birta verðlaunahafa síðustu umferðar hér inn á Vísi. Besti leikmaður umferðarinnar var Carmen Tyson-Thomas hjá Skallagrími sem átti frábæran leik í mikilvægum útisigri á Stjörnunni. Carmen var með 23 stig, 20 fráköst og 9 stoðsendingar á félaga sína í leiknum sem Skallagrímur vann 77-71. Hún var einnig með 2 varin skot og 1 stolinn bolta. Þetta skilaði henni 34 framlagsstigum. Það var hörð samkeppni um sæti bandaríska leikmannsins í liði umferðarinnar en Haukakonan Cherise Michelle Daniel (38 stig, 12 fráköst) og Blikinn Ivory Crawford (37 stig, 18 fráköst) áttu einnig mjög góðan leik. Hildur Sigurðardóttir þjálfari Breiðabliks, er besti þjálfari sjöttu umferðar en hún var líka valinn besti þjálfarinn í þriðju umferðinni. Hinir fjórir leikmennirnir í úrvalsliðinu eru þær Helena Sverrisdóttir í Haukum, Kristrún Sigurjónsdóttir í Val, í Keflavík og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir í Skallagrím. Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 15 fráköst, 6 stoðsendingar, 6 stolna bolta og 2 varin skot í 81-78 sigri Hauka á Keflavík Kristrún Sigurjónsdóttir var með 14 stig á 18 mínútum og hundrað prósent skot- (5/5) og vítanýtingu (2/2) þegar Valskonur fóru í Stykkishólm og unnu 78-71 sigur á Snæfelli. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 29 stig og 10 fráköst í 77-71 sigri Skallagríms á útivelli á móti Stjörnunni. Þóranna Kika Hodge-Carr var með 17 stig og 8 fráköst á 22 mínútum þegar Keflavík missti frá sér sigurinn í lokin á móti Haukum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna í kvöld en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 4 verður leikur Vals og Stjörnunnar í Valshöllinni. Á sama tíma mætast nágrannaliði Keflavík og Njarðvík í Keflavík, Skallagrímur tekur á móti Haukum í Borgarnesi og Breiðablik fær Snæfell í heimsókn í Smárann. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15. Dominos-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Sjöunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld en sjötta umferðin fór fram um síðustu helgi. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Þar sem að sjötta umferðin fór fram áður en næsta Domino´s Körfuboltakvöld fer í loftið þá munum við birta verðlaunahafa síðustu umferðar hér inn á Vísi. Besti leikmaður umferðarinnar var Carmen Tyson-Thomas hjá Skallagrími sem átti frábæran leik í mikilvægum útisigri á Stjörnunni. Carmen var með 23 stig, 20 fráköst og 9 stoðsendingar á félaga sína í leiknum sem Skallagrímur vann 77-71. Hún var einnig með 2 varin skot og 1 stolinn bolta. Þetta skilaði henni 34 framlagsstigum. Það var hörð samkeppni um sæti bandaríska leikmannsins í liði umferðarinnar en Haukakonan Cherise Michelle Daniel (38 stig, 12 fráköst) og Blikinn Ivory Crawford (37 stig, 18 fráköst) áttu einnig mjög góðan leik. Hildur Sigurðardóttir þjálfari Breiðabliks, er besti þjálfari sjöttu umferðar en hún var líka valinn besti þjálfarinn í þriðju umferðinni. Hinir fjórir leikmennirnir í úrvalsliðinu eru þær Helena Sverrisdóttir í Haukum, Kristrún Sigurjónsdóttir í Val, í Keflavík og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir í Skallagrím. Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 15 fráköst, 6 stoðsendingar, 6 stolna bolta og 2 varin skot í 81-78 sigri Hauka á Keflavík Kristrún Sigurjónsdóttir var með 14 stig á 18 mínútum og hundrað prósent skot- (5/5) og vítanýtingu (2/2) þegar Valskonur fóru í Stykkishólm og unnu 78-71 sigur á Snæfelli. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 29 stig og 10 fráköst í 77-71 sigri Skallagríms á útivelli á móti Stjörnunni. Þóranna Kika Hodge-Carr var með 17 stig og 8 fráköst á 22 mínútum þegar Keflavík missti frá sér sigurinn í lokin á móti Haukum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna í kvöld en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 4 verður leikur Vals og Stjörnunnar í Valshöllinni. Á sama tíma mætast nágrannaliði Keflavík og Njarðvík í Keflavík, Skallagrímur tekur á móti Haukum í Borgarnesi og Breiðablik fær Snæfell í heimsókn í Smárann. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum