Samþykkja skynsamar drykkjureglur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2017 10:00 Joe Root, fyrirliði enska landsliðsins. vísir/getty Enska landsliðið í krikket er á leið í keppnisferðalag til Ástralíu. Það verður ekki áfengisbann í ferðinni en leikmenn hafa samþykkt að uppfylla það sem er kallað „skynsamar drykkjureglur“. Það verður ekkert útivistarbann á leikmenn eða þeim sagt að koma aftur á hótel fyrir ákveðinn tíma. Þeim er treyst til þess að vera skynsamir. „Það þýðir ekki. Við verðum að treysta á að menn séu nógu skynsamir til að fara að sofa á kristilegum tíma. Hvað varðar drykkjuna þá er einfaldlega ekki skynsamlegt að drekka á milli leikja. Þetta eru því skynsamar reglur sem við höfum sett upp,“ sagði landsliðsþjálfarin Trevor Bayliss. Því hefur oft verið haldið fram að það sé slæm drykkjumenning í landsliðinu en einn leikmaður landsliðsins var handtekinn í september er landsliðsverkefni var í gangi. Fyrirliðinn Joe Root hafnar því að það sé vond drykkjumenning í landsliðinu. „Þetta er langt og mikið ferðalag og menn verða að velja rétta tímann til þess að fá sér tvo bjóra. Við erum fullorðnir menn og verðum að kunna að haga okkur,“ sagði Root. Aðrar íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sjá meira
Enska landsliðið í krikket er á leið í keppnisferðalag til Ástralíu. Það verður ekki áfengisbann í ferðinni en leikmenn hafa samþykkt að uppfylla það sem er kallað „skynsamar drykkjureglur“. Það verður ekkert útivistarbann á leikmenn eða þeim sagt að koma aftur á hótel fyrir ákveðinn tíma. Þeim er treyst til þess að vera skynsamir. „Það þýðir ekki. Við verðum að treysta á að menn séu nógu skynsamir til að fara að sofa á kristilegum tíma. Hvað varðar drykkjuna þá er einfaldlega ekki skynsamlegt að drekka á milli leikja. Þetta eru því skynsamar reglur sem við höfum sett upp,“ sagði landsliðsþjálfarin Trevor Bayliss. Því hefur oft verið haldið fram að það sé slæm drykkjumenning í landsliðinu en einn leikmaður landsliðsins var handtekinn í september er landsliðsverkefni var í gangi. Fyrirliðinn Joe Root hafnar því að það sé vond drykkjumenning í landsliðinu. „Þetta er langt og mikið ferðalag og menn verða að velja rétta tímann til þess að fá sér tvo bjóra. Við erum fullorðnir menn og verðum að kunna að haga okkur,“ sagði Root.
Aðrar íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sjá meira