Ein besta íþróttakona Íslands er líka hörku dansari | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2017 14:58 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/Instagram Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. Svona löngum ferðalögum hinum megin á hnettinum fylgir náttúrulega mikið hótellíf fjarri vinum og ættingjum. Ólafía Þórunn kann hinsvegar að skemmta sér og öðrum í kringum sig og hún hefur nú ákveðið að gleðja aðeins aðdáendur sína á Instagram og Twitter með því að sýna þeim skemmtilegt dansmynd sem hún tók væntanlega upp á hótelherberginu sínu. Með henni á myndbandinu er vinkona hennar Sandra Gal frá Þýskalandi sem er líka á LPGA-mótaröðinni eins og Ólafía Þórunn. Í þessu myndbandi kemur bara í ljós að ein besta íþróttakona Íslands í dag er líka hörku dansari. Hún er líka óhrædd við að sýna öllum heiminum taktana. Gjörið svo vel . Dansarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.Channeling our inner badass @thesandragal#danceyourheartoutpic.twitter.com/NqfqPHtcZo — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) November 2, 2017 Golf Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. Svona löngum ferðalögum hinum megin á hnettinum fylgir náttúrulega mikið hótellíf fjarri vinum og ættingjum. Ólafía Þórunn kann hinsvegar að skemmta sér og öðrum í kringum sig og hún hefur nú ákveðið að gleðja aðeins aðdáendur sína á Instagram og Twitter með því að sýna þeim skemmtilegt dansmynd sem hún tók væntanlega upp á hótelherberginu sínu. Með henni á myndbandinu er vinkona hennar Sandra Gal frá Þýskalandi sem er líka á LPGA-mótaröðinni eins og Ólafía Þórunn. Í þessu myndbandi kemur bara í ljós að ein besta íþróttakona Íslands í dag er líka hörku dansari. Hún er líka óhrædd við að sýna öllum heiminum taktana. Gjörið svo vel . Dansarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.Channeling our inner badass @thesandragal#danceyourheartoutpic.twitter.com/NqfqPHtcZo — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) November 2, 2017
Golf Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira