Tiger snýr aftur eftir mánuð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2017 09:00 Tiger á Bahamas-mótinu sínu í fyrra. vísir/getty Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. Hann hefur ákveðið að taka þá þátt í Hero World Challenge sem er mót sem hann stendur sjálfur fyrir og fer fram á Bahamas. Tiger tók síðast þátt í móti í byrjun febrúar en þurfti þá að hætta vegna bakmeiðsla. Hann fór í kjölfarið í enn eina aðgerðina.I’d like to thank the committee of 1 for picking myself and Daniel Berger to play in this years #HeroWorldChallenge. https://t.co/z5tn5aARUY — Tiger Woods (@TigerWoods) October 30, 2017 Síðasta bakaðgerð varð hans fjórða á síðustu þremur árum. Margir héldu að hann myndi aldrei koma til baka en Tiger ætlar að láta reyna á þetta einu sinni enn. Á þetta boðsmót Tigers mæta alltaf útvaldir toppkylfingar og að þessu sinni mæta meðal annars Dustin Johnson og Jordan Spieth. Golf Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. Hann hefur ákveðið að taka þá þátt í Hero World Challenge sem er mót sem hann stendur sjálfur fyrir og fer fram á Bahamas. Tiger tók síðast þátt í móti í byrjun febrúar en þurfti þá að hætta vegna bakmeiðsla. Hann fór í kjölfarið í enn eina aðgerðina.I’d like to thank the committee of 1 for picking myself and Daniel Berger to play in this years #HeroWorldChallenge. https://t.co/z5tn5aARUY — Tiger Woods (@TigerWoods) October 30, 2017 Síðasta bakaðgerð varð hans fjórða á síðustu þremur árum. Margir héldu að hann myndi aldrei koma til baka en Tiger ætlar að láta reyna á þetta einu sinni enn. Á þetta boðsmót Tigers mæta alltaf útvaldir toppkylfingar og að þessu sinni mæta meðal annars Dustin Johnson og Jordan Spieth.
Golf Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira