Landsliðsstjarna gefur út fótboltaspil Benedikt Bóas skrifar 31. október 2017 14:30 Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsmaður og leikmaður Burnley á Englandi er gríðarlega fróður um fótbolta hér heima og erlendis. Hann stökk á tækifærið þegar það var komið að máli við hann og stoltur af hvernig til tókst. Jóhann Berg Guðmundsson, ein af hetjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er andlit borðspilsins, Beint í mark, sem er komið í sölu. Í spilinu eru tæplega 3.000 fót- boltaspurningar úr öllum áttum og átti Jóhann nokkrar spurningarnar sjálfur en hann er mjög fróður um fótbolta og vann til dæmis spurningakeppni Messunnar. Um er að ræða spurningar um erlendan og íslenskan fótbolta, um karla og konur. Spilið er styrkleikaskipt sem auðveldar öllum að spila með. Ásamt Jóhanni koma að spilinu þeir Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net, og Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is. „Við Hörður erum þarna að slíðra sverðin,“ segir Magnús og hlær en þeir félagar hafa oft háð skemmtilega keppni um fyrstu fréttir af fótboltatíðindum. Þeir eru þó góðir vinir utanvallar. „Þetta var hugmynd sem báðir aðilar voru með og við ákváðum að slá þessu saman. Jói kemur að þessu spili með sínar hugmyndir og er andlit þess út á við.“ Magnús segir að þeir taki allir þátt í því að fjármagna spilið en auk þeirra þriggja eru Helgi Steinn Björnsson og Daníel Rúnarsson með á bak við tjöldin. Með því að kaupa spil í forsölu er hægt að detta í lukkupottinn. Þar verður dregið um veglega vinninga í nóvember. Þar er meðal annars árituð Everton treyja sem Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í, spil árituð af landsliðsstjörnum og áritaðar Beint í mark treyjur. „Þetta er einfalt spil. Þetta snýst jú um að koma beint í mark og vinna,“ segir Magnús hress og kátur. Borðspil Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, ein af hetjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er andlit borðspilsins, Beint í mark, sem er komið í sölu. Í spilinu eru tæplega 3.000 fót- boltaspurningar úr öllum áttum og átti Jóhann nokkrar spurningarnar sjálfur en hann er mjög fróður um fótbolta og vann til dæmis spurningakeppni Messunnar. Um er að ræða spurningar um erlendan og íslenskan fótbolta, um karla og konur. Spilið er styrkleikaskipt sem auðveldar öllum að spila með. Ásamt Jóhanni koma að spilinu þeir Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net, og Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is. „Við Hörður erum þarna að slíðra sverðin,“ segir Magnús og hlær en þeir félagar hafa oft háð skemmtilega keppni um fyrstu fréttir af fótboltatíðindum. Þeir eru þó góðir vinir utanvallar. „Þetta var hugmynd sem báðir aðilar voru með og við ákváðum að slá þessu saman. Jói kemur að þessu spili með sínar hugmyndir og er andlit þess út á við.“ Magnús segir að þeir taki allir þátt í því að fjármagna spilið en auk þeirra þriggja eru Helgi Steinn Björnsson og Daníel Rúnarsson með á bak við tjöldin. Með því að kaupa spil í forsölu er hægt að detta í lukkupottinn. Þar verður dregið um veglega vinninga í nóvember. Þar er meðal annars árituð Everton treyja sem Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í, spil árituð af landsliðsstjörnum og áritaðar Beint í mark treyjur. „Þetta er einfalt spil. Þetta snýst jú um að koma beint í mark og vinna,“ segir Magnús hress og kátur.
Borðspil Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira