Von á gagnaleka í ætt við Panama-skjölin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2017 10:50 Talið er líklegt að gögnin verðii opinberuð á næstu dögum. Talið er líklegt að upplýsingar um eignir og fjárhag sumra af ríkustu einstaklingum heims verði gerðar opinberar á næstu dögum. Gögnum var stolið frá lögmannstofunni Appleby sem er með aðsetur á Bermúdaeyjum. Telegraph greinir frá. Lögmannsstofan telur sig eiga von á því að gögnin verði birt opinberlega þar sem sömu fjölmiðlasamtök og stóðu að baki birtingu Panama-skjalanna hafi sett sig í samband við lögmannsstofuna. Panama-skjölin voru byggð á gögnum frá lögmannsstofunni Mossack Fonseca í Panama og mátti þar finna viðkvæmar upplýsingar um viðskiptahagi fjölmargra þekktra einstaklinga, þar á meðal stjórnmálamenn sem og aðra athafnamenn á Íslandi. Appleby segir að gögnunum hafi líklegta verið stolið á síðasta ári. Fyrirtækið hafnar þó því að hafa gert eitthvað ólöglegt né hafi viðskiptavinir lögmannsstofunnar gert slíkt. Engu að síður á fyrirtækið von á fjölmiðlaumfjöllin um gögnin en í frétt Telegraph segir að miklar líkur séu á því að upplýsingar um ríkasta fólk Bretlands megi finna í gögnunum. Talið er líklegt að gögnin verði opinberuð á næstu dögum. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Talið er líklegt að upplýsingar um eignir og fjárhag sumra af ríkustu einstaklingum heims verði gerðar opinberar á næstu dögum. Gögnum var stolið frá lögmannstofunni Appleby sem er með aðsetur á Bermúdaeyjum. Telegraph greinir frá. Lögmannsstofan telur sig eiga von á því að gögnin verði birt opinberlega þar sem sömu fjölmiðlasamtök og stóðu að baki birtingu Panama-skjalanna hafi sett sig í samband við lögmannsstofuna. Panama-skjölin voru byggð á gögnum frá lögmannsstofunni Mossack Fonseca í Panama og mátti þar finna viðkvæmar upplýsingar um viðskiptahagi fjölmargra þekktra einstaklinga, þar á meðal stjórnmálamenn sem og aðra athafnamenn á Íslandi. Appleby segir að gögnunum hafi líklegta verið stolið á síðasta ári. Fyrirtækið hafnar þó því að hafa gert eitthvað ólöglegt né hafi viðskiptavinir lögmannsstofunnar gert slíkt. Engu að síður á fyrirtækið von á fjölmiðlaumfjöllin um gögnin en í frétt Telegraph segir að miklar líkur séu á því að upplýsingar um ríkasta fólk Bretlands megi finna í gögnunum. Talið er líklegt að gögnin verði opinberuð á næstu dögum.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira