Bendtner sér um að gera Rosenborg að meisturum í fjarveru Matthíasar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 16:30 Nicklas Bendtner skorar allstaðar þessa dagana lika með danska landsliðinu. Vísir/Getty Danski framherjinn hefur heldur betur tekið upp hanskann fyrir okkar mann eftir að Matthías Vilhjálmsson meiddist og missti af restinni af tímabilinu. Nicklas Bendtner er á góðri leið með að gera Rosenborg liðið að norskum meisturum og gæti tryggt sér markakóngstitilinn í leiðinni. Matthías Vilhjálmsson hefur ekkert spilað með Rosenborg frá því í lok ágúst. Hann var þá búinn að skora 15 mörk og gefa 6 stoðsendingar í 23 leikjum í deild og bikar. Nicklas Bendtner var á sama tíma „aðeins“ kominn með 9 mörk og 1 stoðsendingu í 21 leik í deild og bikar. Matthías var þannig sex marka forskot á Danann þrátt fyrir að spila færri mínútur. Rosenborg þurfti að fá meira frá Nicklas Bendtner eftir að Matthías datt út og það er óhætt að segja að sá danski hafi skilað sínu og gott betur. Nicklas Bendtner skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Brann um helgina. Hann er þar með kominn með 8 mörk í 6 leikjum síðan að Matthías meiddist. Rosenborg hefur tekið 16 af 18 stigum í boði í þessum leikjum sínum í september og október. Nicklas Bendtner er nú kominn með 17 mörk í norsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og er orðinn markahæstur ásamt Ohi Omoijuanfo hjá Stabæk. Björn Bergmann Sigurðarson er þriðji markahæstur með þrettán mörk en hann hefur misst úr leiki að undanförnu vegna að meiðsla. Rosenborg er með tíu stiga forskot á Björn Bergmann og félaga í Molde þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Markatalan er líka mun betri eða +37 á móti +14. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Danski framherjinn hefur heldur betur tekið upp hanskann fyrir okkar mann eftir að Matthías Vilhjálmsson meiddist og missti af restinni af tímabilinu. Nicklas Bendtner er á góðri leið með að gera Rosenborg liðið að norskum meisturum og gæti tryggt sér markakóngstitilinn í leiðinni. Matthías Vilhjálmsson hefur ekkert spilað með Rosenborg frá því í lok ágúst. Hann var þá búinn að skora 15 mörk og gefa 6 stoðsendingar í 23 leikjum í deild og bikar. Nicklas Bendtner var á sama tíma „aðeins“ kominn með 9 mörk og 1 stoðsendingu í 21 leik í deild og bikar. Matthías var þannig sex marka forskot á Danann þrátt fyrir að spila færri mínútur. Rosenborg þurfti að fá meira frá Nicklas Bendtner eftir að Matthías datt út og það er óhætt að segja að sá danski hafi skilað sínu og gott betur. Nicklas Bendtner skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Brann um helgina. Hann er þar með kominn með 8 mörk í 6 leikjum síðan að Matthías meiddist. Rosenborg hefur tekið 16 af 18 stigum í boði í þessum leikjum sínum í september og október. Nicklas Bendtner er nú kominn með 17 mörk í norsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og er orðinn markahæstur ásamt Ohi Omoijuanfo hjá Stabæk. Björn Bergmann Sigurðarson er þriðji markahæstur með þrettán mörk en hann hefur misst úr leiki að undanförnu vegna að meiðsla. Rosenborg er með tíu stiga forskot á Björn Bergmann og félaga í Molde þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Markatalan er líka mun betri eða +37 á móti +14.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira