Valdís Þóra náði sínum besta árangri og var hársbreidd frá sigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2017 13:27 Valdís Þóra náði sínum besta árangri á LET-mótaröðinni. Mynd/gsimyndir.net/Seth Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 2. sæti á Saler Valencia-mótinu í golfi sem lauk í dag. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næststerkasta í Evrópu. Frábær árangur hjá Valdísi sem var aðeins einu höggi á eftir sigurvegaranum, Emmu Nilsson frá Svíþjóð. Þetta er besti árangur Skagakonunnar á LET-mótaröðinni. Valdís lék þriðja og síðasta hringinn á mótinu í Valencia á pari vallarins.Hún var tveimur höggum yfir pari eftir skrautlegar fyrri níu holur. Valdís fékk svo fugl á 10. og 11. holu og var því komin á parið. Valdís fékk par á síðustu sjö holunum og hefði aðeins þurft einn fugl í viðbót til að jafna Nilsson sem lék á einu höggi undir pari í dag. Nilsson og Valdís voru langefstar á mótinu en þær voru fimm og fjórum höggum á undan Tonje Daffinrud frá Noregi sem varð þriðja. Valdís heldur nú til Abú Dabí þar sem hún keppir á móti á LET-mótaröðinni 1.-4. nóvember. Golf Tengdar fréttir Skrautlegar fyrri níu hjá Valdísi á lokahringnum Skagamærin er þremur höggum frá efsta sætinu þegar að níu holir eru eftir. 27. október 2017 11:03 Valdís Þóra enn í efsta sæti Valdís Þóra Jónsdóttir er enn í efsta sæti á Santander-mótinu í golfi sem fer fram í Valencia á Spáni. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu. 26. október 2017 14:38 Valdís Þóra í efsta sæti eftir mikinn fuglasöng og frábæran fyrsta dag á Spáni Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Santander golfmótinu í Valencia á Spáni. 25. október 2017 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 2. sæti á Saler Valencia-mótinu í golfi sem lauk í dag. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næststerkasta í Evrópu. Frábær árangur hjá Valdísi sem var aðeins einu höggi á eftir sigurvegaranum, Emmu Nilsson frá Svíþjóð. Þetta er besti árangur Skagakonunnar á LET-mótaröðinni. Valdís lék þriðja og síðasta hringinn á mótinu í Valencia á pari vallarins.Hún var tveimur höggum yfir pari eftir skrautlegar fyrri níu holur. Valdís fékk svo fugl á 10. og 11. holu og var því komin á parið. Valdís fékk par á síðustu sjö holunum og hefði aðeins þurft einn fugl í viðbót til að jafna Nilsson sem lék á einu höggi undir pari í dag. Nilsson og Valdís voru langefstar á mótinu en þær voru fimm og fjórum höggum á undan Tonje Daffinrud frá Noregi sem varð þriðja. Valdís heldur nú til Abú Dabí þar sem hún keppir á móti á LET-mótaröðinni 1.-4. nóvember.
Golf Tengdar fréttir Skrautlegar fyrri níu hjá Valdísi á lokahringnum Skagamærin er þremur höggum frá efsta sætinu þegar að níu holir eru eftir. 27. október 2017 11:03 Valdís Þóra enn í efsta sæti Valdís Þóra Jónsdóttir er enn í efsta sæti á Santander-mótinu í golfi sem fer fram í Valencia á Spáni. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu. 26. október 2017 14:38 Valdís Þóra í efsta sæti eftir mikinn fuglasöng og frábæran fyrsta dag á Spáni Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Santander golfmótinu í Valencia á Spáni. 25. október 2017 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Skrautlegar fyrri níu hjá Valdísi á lokahringnum Skagamærin er þremur höggum frá efsta sætinu þegar að níu holir eru eftir. 27. október 2017 11:03
Valdís Þóra enn í efsta sæti Valdís Þóra Jónsdóttir er enn í efsta sæti á Santander-mótinu í golfi sem fer fram í Valencia á Spáni. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu. 26. október 2017 14:38
Valdís Þóra í efsta sæti eftir mikinn fuglasöng og frábæran fyrsta dag á Spáni Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Santander golfmótinu í Valencia á Spáni. 25. október 2017 14:00