Þegar þeir kynntu hina 18 ára gömlu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2017 16:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Twitter Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. Hún og landa hennar Anníe Mist Þórisdóttir eru einu konurnar sem hafa unnið heimsleikana tvö ár í röð en Katrín Tanja vann leikana 2015 og 2016. Katrín Tanja er ein af stærstu stjörnum crossfit heimsins og fólkið sem sér um Twitter-síðu heimsleikana rifjuðu það upp í vikunni þegar þeir kynntu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en okkar kona var þá strax farin að setja sér metnaðarfull markmið.A flashback to when the @CrossFit community was introduced to an 18-year-old @katrintanja . pic.twitter.com/XoanXAzl0c — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 21, 2017 Katrín Tanja var þá aðeins átján ára gömul en árið var 2012 og Anníe Mist Þórisdóttir var ríkjandi meistari. Katrín Tanja var kynnt til leiks sem „Önnur Anníe“ en enginn gat þó séð fyrir hana leika afrek Anníe Mist eftir aðeins nokkrum árum síðar. Katrín Tanja komst á leikana þetta ár eftir að hafa orðið í öðru sæti í undankeppni Evrópu. Hún endaði 30. sæti á heimsleikunum 2012 og hækkaði sig síðan um sex sæti árið eftir. Eftir að hafa misst af heimsleikunum 2014 kom hún sterk til baka og vann leikana næstu tvö ár á eftir. CrossFit Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. Hún og landa hennar Anníe Mist Þórisdóttir eru einu konurnar sem hafa unnið heimsleikana tvö ár í röð en Katrín Tanja vann leikana 2015 og 2016. Katrín Tanja er ein af stærstu stjörnum crossfit heimsins og fólkið sem sér um Twitter-síðu heimsleikana rifjuðu það upp í vikunni þegar þeir kynntu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en okkar kona var þá strax farin að setja sér metnaðarfull markmið.A flashback to when the @CrossFit community was introduced to an 18-year-old @katrintanja . pic.twitter.com/XoanXAzl0c — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 21, 2017 Katrín Tanja var þá aðeins átján ára gömul en árið var 2012 og Anníe Mist Þórisdóttir var ríkjandi meistari. Katrín Tanja var kynnt til leiks sem „Önnur Anníe“ en enginn gat þó séð fyrir hana leika afrek Anníe Mist eftir aðeins nokkrum árum síðar. Katrín Tanja komst á leikana þetta ár eftir að hafa orðið í öðru sæti í undankeppni Evrópu. Hún endaði 30. sæti á heimsleikunum 2012 og hækkaði sig síðan um sex sæti árið eftir. Eftir að hafa misst af heimsleikunum 2014 kom hún sterk til baka og vann leikana næstu tvö ár á eftir.
CrossFit Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Sjá meira