Formannaáskorun Vísis: Þakin köngulóm og þóttist vera systir sín Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2017 16:30 Bubbi er uppáhalds tónlistarmaður Þorgerðar Katrínar og hún fílar bíómyndina Mamma Mia. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. Hún þóttist einu sinni vera systir sín og hefur gaman af Mamma Mia. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorgerðar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Varstu sumar í sveit? Í Ölfusi.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lamb og steiktan fisk. Hrísgrjónagrauturinn telur víst ekki lengur.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Príus. Hvíti bíllinn. Frekar einfalt.Hver er draumabíllinn? Landrover Discovery með krók.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Þegar ég var 12 þóttist ég vera systir mín þegar einhver gaur hringdi heim og spurði eftir henni.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ekki bestur en eftirminnilegasti er þegar ég vaknaði 6 eða 7 ára upp í svefnpoka með „trilljón“ köngulær á mér. Yfir mér stóðu frændi minn og systir en ég var hluti af tilraunaverkefni hjá þeim. Þau vildu sjá viðbrögð einstaklings sem vaknar með pöddur á sér um allt. Auðvitað var ég tilvalin í verkefnið.Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi.Hefur þú komist í kast við lögin? Já, fengið hraðasektir.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? Rauðvín.Uppáhalds bókin? Njála og síðan er Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson alltaf í uppáhaldi.Uppáhalds bíómynd? Breytilegt en Das leben der anderen fylgir mér svolítið. Guðföðurmyndirnar eru síðan alltaf góðar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Mamma mia, Pretty Women og The Untouchables.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Það lag sem ég set oftast á til að komast í góðan fíling er Dancing in the Moonlight með Toploader. Þá dansa ég. Ekki gera grín að mér en svona er það. ;-)Hefur þú farið í Costco? Já.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Fer eftir árstíma.Uppáhalds þynnkumatur Hammari, franskar og rautt kók.Ananas á pizzu? Stundum.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Julie Christie á árum áður, annars Hansa; Jóhanna Vigdís Arnardóttir.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Ganga og golf.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já.Hefur þú átt gæludýr? Já, hunda.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? FH.Sterkasta minning úr æsku? Annars vegar að ganga niður á engjar leiðandi pabba að athuga hestana og hinsvegar mamma á morgnana að kreista safa úr einni appelsínu fyrir okkur systur.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Vart í frásögur færandi. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. Hún þóttist einu sinni vera systir sín og hefur gaman af Mamma Mia. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorgerðar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Varstu sumar í sveit? Í Ölfusi.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lamb og steiktan fisk. Hrísgrjónagrauturinn telur víst ekki lengur.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Príus. Hvíti bíllinn. Frekar einfalt.Hver er draumabíllinn? Landrover Discovery með krók.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Þegar ég var 12 þóttist ég vera systir mín þegar einhver gaur hringdi heim og spurði eftir henni.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ekki bestur en eftirminnilegasti er þegar ég vaknaði 6 eða 7 ára upp í svefnpoka með „trilljón“ köngulær á mér. Yfir mér stóðu frændi minn og systir en ég var hluti af tilraunaverkefni hjá þeim. Þau vildu sjá viðbrögð einstaklings sem vaknar með pöddur á sér um allt. Auðvitað var ég tilvalin í verkefnið.Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi.Hefur þú komist í kast við lögin? Já, fengið hraðasektir.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? Rauðvín.Uppáhalds bókin? Njála og síðan er Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson alltaf í uppáhaldi.Uppáhalds bíómynd? Breytilegt en Das leben der anderen fylgir mér svolítið. Guðföðurmyndirnar eru síðan alltaf góðar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Mamma mia, Pretty Women og The Untouchables.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Það lag sem ég set oftast á til að komast í góðan fíling er Dancing in the Moonlight með Toploader. Þá dansa ég. Ekki gera grín að mér en svona er það. ;-)Hefur þú farið í Costco? Já.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Fer eftir árstíma.Uppáhalds þynnkumatur Hammari, franskar og rautt kók.Ananas á pizzu? Stundum.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Julie Christie á árum áður, annars Hansa; Jóhanna Vigdís Arnardóttir.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Ganga og golf.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já.Hefur þú átt gæludýr? Já, hunda.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? FH.Sterkasta minning úr æsku? Annars vegar að ganga niður á engjar leiðandi pabba að athuga hestana og hinsvegar mamma á morgnana að kreista safa úr einni appelsínu fyrir okkur systur.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Vart í frásögur færandi.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30
Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30