Þetta fannst fréttamanni BBC mjög óáhugavert og var mjög augljóst að honum fannst fáránlegt að þurfa að segja fréttir af þessu í beinni. Á sama tíma birtist texti um þetta á skjánum merkt BREAKING NEWS. Simon flissar í útsendingunni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.

