Mikill meirihluti Íslendinga andvígur lögbanni á Stundina Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2017 15:55 Afgerandi meirihluti landsmanna telur ákvörðun Þórólfs Halldórssonar og hans fólks hjá sýslumannsembættinu fráleita. visir/eyþór MMR framkvæmdi könnun dagana 17 til 18. október sem mælir afstöðu Íslendinga til hins umdeilda banns á fréttaflutning Stundarinnar, í því sem snýr á fréttum sem byggja á gagnaleka úr Glitni. Fram kemur að mikill meirihluti er algerlega andvígur þessu lögbanni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á fjölmiðla, eða 77 prósent aðspurðra. Einungis 11,4 prósent Íslendinga eru fylgjandi lögbanninu en tæp 12 prósent sögðust ekki hvorki fylgjandi né andvígir.Í könnuninni kemur fram að þeir sem styðja Sjálfstæðisflokkinn eru líklegri en aðrir að vera fylgjandi lögbanninu í samanburði við aðra stuðningsmenn annarra stjórnmálaflokka, eða 34 prósent. Heildarfjöldi svarenda voru 1007 einstaklingar, 18 ára og eldri. Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður, sem hefur sérhæft sig í að greina kannanir, rýndi í könnunina og hann segir á Facebooksíðu sinni að engan mun megi greina á afstöðu milli kynja, aldurshópa, menntunar eða búsetu. „Það eina sem eykur líkur á að fólk sé fylgjandi lögbanninu eru völd (færri stjórnendur á móti), peningar (færri í hæstu tekjuhópnum á móti) og stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn. Andúð við lögbannið vex eftir því sem fólk stendur fjarri valdi og peningum en minnkar eftir því sem koppurinn kemst í búrið,“ segir Gunnar Smári. Tengdar fréttir Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47 Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05 Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
MMR framkvæmdi könnun dagana 17 til 18. október sem mælir afstöðu Íslendinga til hins umdeilda banns á fréttaflutning Stundarinnar, í því sem snýr á fréttum sem byggja á gagnaleka úr Glitni. Fram kemur að mikill meirihluti er algerlega andvígur þessu lögbanni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á fjölmiðla, eða 77 prósent aðspurðra. Einungis 11,4 prósent Íslendinga eru fylgjandi lögbanninu en tæp 12 prósent sögðust ekki hvorki fylgjandi né andvígir.Í könnuninni kemur fram að þeir sem styðja Sjálfstæðisflokkinn eru líklegri en aðrir að vera fylgjandi lögbanninu í samanburði við aðra stuðningsmenn annarra stjórnmálaflokka, eða 34 prósent. Heildarfjöldi svarenda voru 1007 einstaklingar, 18 ára og eldri. Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður, sem hefur sérhæft sig í að greina kannanir, rýndi í könnunina og hann segir á Facebooksíðu sinni að engan mun megi greina á afstöðu milli kynja, aldurshópa, menntunar eða búsetu. „Það eina sem eykur líkur á að fólk sé fylgjandi lögbanninu eru völd (færri stjórnendur á móti), peningar (færri í hæstu tekjuhópnum á móti) og stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn. Andúð við lögbannið vex eftir því sem fólk stendur fjarri valdi og peningum en minnkar eftir því sem koppurinn kemst í búrið,“ segir Gunnar Smári.
Tengdar fréttir Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47 Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05 Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47
Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05
Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59