Minna um glæsilegar norðurljósasýningar næstu ár Kristín Ólafsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 8. október 2017 14:14 Norðurljós eru eftirsótt hjá erlendum ferðamönnum sem koma til Íslands. Virkni þeirra mun ná lágmarki á næstu árum. Vísir/Ernir Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. Virkni norðurljósanna helst í hendur við virkni sólarinnar, sem gengur í gegnum ellefu ára sveiflur. Sveiflan markar segulvirkni sólarinnar og þegar hún nær lágmarki dregur úr norðurljósum. Þessi lágpunktur nálgast nú á nýjan leik að sögn Sævars Helga Bragasonar, ritstjóra Stjörnufræðivefsins.Sævar Helgi Bragason.Visir/Eyþór„Núna og næstu árin fer pínulítið að draga úr, hægt og rólega. Þannig að árið 2019 verður sennilega frekar rólegt, 2020 líka, 2021, en svo ætti virknin að aukast aðeins á ný eftir það og ætti að ná hámarki í virkni sólarinnar 2026, í kringum það leyti, og þau ár þar á eftir, þrjú fjögur ár, ættu að vera rosalega fín norðurljós líka.“ Á þessum tíma verði lítið um tilkomumikil norðurljós. „Norðurljósin hverfa aldrei alveg af því að sólin er stöðugt að senda frá sér þennan sólvind. Við hins vegar komum til með að fá minna svona litríkar, glæsilegar og dýnamískar sýningar eins og við viljum helst sýna ferðamönnum og viljum helst sjálf sjá.“ Það stefnir þó í góðan norðurljósavetur þetta árið áður en ljósin dofna. „Veturinn í vetur hefur farið rosalega vel af stað og kemur bara til með að halda áfram að vera mjög fínn. Þannig að ég er bara mjög bjartsýnn fyrir þennan vetur og sömuleiðis þokkalega bjartsýnn fyrir næsta vetur, þótt við ættum kannski að fá örlítið sjaldan svona tignarlegar og glæsilegar sýningar þá,“ segir Sævar Helgi. Norðurljósin hafa löngum verið eitt af því helsta sem ferðamenn hér á landi óska eftir að sjá í heimsóknum sínum. Í síðasta mánuði myndaðist til að mynda örtröð ferðamanna við Gróttu en norðurljósadans var með besta móti tiltekið kvöld í kjölfar svokallaðs kórónugoss, mikils sólgoss, skömmu áður. Tengdar fréttir Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00 Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45 Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. Virkni norðurljósanna helst í hendur við virkni sólarinnar, sem gengur í gegnum ellefu ára sveiflur. Sveiflan markar segulvirkni sólarinnar og þegar hún nær lágmarki dregur úr norðurljósum. Þessi lágpunktur nálgast nú á nýjan leik að sögn Sævars Helga Bragasonar, ritstjóra Stjörnufræðivefsins.Sævar Helgi Bragason.Visir/Eyþór„Núna og næstu árin fer pínulítið að draga úr, hægt og rólega. Þannig að árið 2019 verður sennilega frekar rólegt, 2020 líka, 2021, en svo ætti virknin að aukast aðeins á ný eftir það og ætti að ná hámarki í virkni sólarinnar 2026, í kringum það leyti, og þau ár þar á eftir, þrjú fjögur ár, ættu að vera rosalega fín norðurljós líka.“ Á þessum tíma verði lítið um tilkomumikil norðurljós. „Norðurljósin hverfa aldrei alveg af því að sólin er stöðugt að senda frá sér þennan sólvind. Við hins vegar komum til með að fá minna svona litríkar, glæsilegar og dýnamískar sýningar eins og við viljum helst sýna ferðamönnum og viljum helst sjálf sjá.“ Það stefnir þó í góðan norðurljósavetur þetta árið áður en ljósin dofna. „Veturinn í vetur hefur farið rosalega vel af stað og kemur bara til með að halda áfram að vera mjög fínn. Þannig að ég er bara mjög bjartsýnn fyrir þennan vetur og sömuleiðis þokkalega bjartsýnn fyrir næsta vetur, þótt við ættum kannski að fá örlítið sjaldan svona tignarlegar og glæsilegar sýningar þá,“ segir Sævar Helgi. Norðurljósin hafa löngum verið eitt af því helsta sem ferðamenn hér á landi óska eftir að sjá í heimsóknum sínum. Í síðasta mánuði myndaðist til að mynda örtröð ferðamanna við Gróttu en norðurljósadans var með besta móti tiltekið kvöld í kjölfar svokallaðs kórónugoss, mikils sólgoss, skömmu áður.
Tengdar fréttir Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00 Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45 Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00
Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30
Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45
Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03