Ritskoðað myndband Reykjavíkurdætra komið á YouTube Þórdís Valsdóttir skrifar 9. október 2017 18:30 Reykjavíkurdætur höfðu ekki leyfi til að birta myndefni af tökustað myndbandsins. Nú hafa þær ritskoðað myndbandið og birt það á ný. Skjáskot Reykjavíkurdætur hafa endurútgefið myndband við lag sitt Reppa Heiminn. Misskilningur olli því að þær þurftu að taka myndbandið út af YouTube í lok ágúst, sama dag og það fór í loftið. Reykjavíkurdætur höfðu ekki leyfi til að birta myndefni af tökustaðnum þar sem myndbandið var tekið upp og er því tæplega helmingur myndbandsins ritskoðað. Vísir sagði frá málinu í lok ágúst. Hægt er að nýju útgáfuna af myndbandinu hér fyrir neðan. Kolfinna Nikulásdóttir, leikstjóri myndbandsins og meðlimur í Reykjavíkurdætrum, segir að málið sé hið leiðinlegasta því mikil vinna hafði farið í gerð myndbandsins. „Myndbandið var á netinu í fimm klukkutíma og fékk þrjátíu þúsund views. Við höfðum lagt mesta vinnu í þetta myndband af öllum okkar myndböndum og hugmyndavinnan var búin að standa yfir í ár.“ Ekki er víst hvort þetta sé loka útgáfa myndbandsins sem mun birtast á YouTube. „Þetta er lausnin í bili, það gæti verið að við getum fengið leyfi fyrir birtingunni aftur í janúar, við þurfum að ræða það við fyrirtækið sem á vélina,“ segir Kolfinna. Stelpurnar í Reykjavíkurdætrum eru strax byrjaðar að vinna í næsta myndbandi og láta ekki mótlætið stoppa sig. „Við höldum bara áfram og gerum meira,“ segir Kolfinna. Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur og Ragga Holm með nýtt og krassandi myndband Reykjavíkurdætur í samstarfi við rapparann Röggu Holm frumsýna nýtt myndband við nýja lagið sitt Reppa heiminn. 24. ágúst 2017 15:30 Reykjavíkurdætur þurfa að fjarlægja nýjasta myndbandið af YouTube Myndbandið við Reppa heiminn verður fjarlægt af YouTube. 25. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Reykjavíkurdætur hafa endurútgefið myndband við lag sitt Reppa Heiminn. Misskilningur olli því að þær þurftu að taka myndbandið út af YouTube í lok ágúst, sama dag og það fór í loftið. Reykjavíkurdætur höfðu ekki leyfi til að birta myndefni af tökustaðnum þar sem myndbandið var tekið upp og er því tæplega helmingur myndbandsins ritskoðað. Vísir sagði frá málinu í lok ágúst. Hægt er að nýju útgáfuna af myndbandinu hér fyrir neðan. Kolfinna Nikulásdóttir, leikstjóri myndbandsins og meðlimur í Reykjavíkurdætrum, segir að málið sé hið leiðinlegasta því mikil vinna hafði farið í gerð myndbandsins. „Myndbandið var á netinu í fimm klukkutíma og fékk þrjátíu þúsund views. Við höfðum lagt mesta vinnu í þetta myndband af öllum okkar myndböndum og hugmyndavinnan var búin að standa yfir í ár.“ Ekki er víst hvort þetta sé loka útgáfa myndbandsins sem mun birtast á YouTube. „Þetta er lausnin í bili, það gæti verið að við getum fengið leyfi fyrir birtingunni aftur í janúar, við þurfum að ræða það við fyrirtækið sem á vélina,“ segir Kolfinna. Stelpurnar í Reykjavíkurdætrum eru strax byrjaðar að vinna í næsta myndbandi og láta ekki mótlætið stoppa sig. „Við höldum bara áfram og gerum meira,“ segir Kolfinna.
Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur og Ragga Holm með nýtt og krassandi myndband Reykjavíkurdætur í samstarfi við rapparann Röggu Holm frumsýna nýtt myndband við nýja lagið sitt Reppa heiminn. 24. ágúst 2017 15:30 Reykjavíkurdætur þurfa að fjarlægja nýjasta myndbandið af YouTube Myndbandið við Reppa heiminn verður fjarlægt af YouTube. 25. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Reykjavíkurdætur og Ragga Holm með nýtt og krassandi myndband Reykjavíkurdætur í samstarfi við rapparann Röggu Holm frumsýna nýtt myndband við nýja lagið sitt Reppa heiminn. 24. ágúst 2017 15:30
Reykjavíkurdætur þurfa að fjarlægja nýjasta myndbandið af YouTube Myndbandið við Reppa heiminn verður fjarlægt af YouTube. 25. ágúst 2017 12:15