Mark Sampson að hætta með enska landsliðið í skugga ásakana um kynþáttafordóma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2017 14:39 Mark Sampson kom enska landsliðinu í undanúrslit á tveimur stórmótum. vísir/getty Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. Eni Aluko, framherji Chelsea, sakaði Sampson um kynþáttafordóma í sinn garð meðan hún lék með enska landsliðinu. Sampson á að hafa sagt við Aluko að passa að ættingjar hennar frá Nígeríu kæmu ekki með ebóluveiruna þegar þeir kæmu til Englands að horfa á spila landsleik.Eni Aluko hefur ekki spilað fyrir enska landsliðið síðan í maí 2016.vísir/gettyÞetta var ekki í fyrsta sinn sem Sampson var ásakaður um kynþáttafordóma en hann á að hafa spurt þeldökkan enska liðsins hversu oft hún hefði verið handtekin. Aluko hélt því líka fram að enska knattspyrnusambandið hafi vitað af ummælum Sampsons í sinn garð síðan í nóvember 2016 en ekkert aðhafst í málinu. Enska knattspyrnusambandið hefur framkvæmt tvær rannsóknir á málinu. Niðurstaða þeirra beggja var að Sampson væri saklaus. Sampson tók við enska landsliðinu 2013 og kom því í undanúrslit á HM 2015 og EM 2017. Hann stýrði enska liðinu í síðasta sinn þegar það rústaði Rússum, 6-0, í undankeppni HM í gær. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30 Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. Eni Aluko, framherji Chelsea, sakaði Sampson um kynþáttafordóma í sinn garð meðan hún lék með enska landsliðinu. Sampson á að hafa sagt við Aluko að passa að ættingjar hennar frá Nígeríu kæmu ekki með ebóluveiruna þegar þeir kæmu til Englands að horfa á spila landsleik.Eni Aluko hefur ekki spilað fyrir enska landsliðið síðan í maí 2016.vísir/gettyÞetta var ekki í fyrsta sinn sem Sampson var ásakaður um kynþáttafordóma en hann á að hafa spurt þeldökkan enska liðsins hversu oft hún hefði verið handtekin. Aluko hélt því líka fram að enska knattspyrnusambandið hafi vitað af ummælum Sampsons í sinn garð síðan í nóvember 2016 en ekkert aðhafst í málinu. Enska knattspyrnusambandið hefur framkvæmt tvær rannsóknir á málinu. Niðurstaða þeirra beggja var að Sampson væri saklaus. Sampson tók við enska landsliðinu 2013 og kom því í undanúrslit á HM 2015 og EM 2017. Hann stýrði enska liðinu í síðasta sinn þegar það rústaði Rússum, 6-0, í undankeppni HM í gær.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30 Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30
Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00
Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00
Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti