Langbakurinn Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid er sneggri en þessir bílar Finnur Thorlacius skrifar 27. september 2017 10:14 Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid er sannarlega óvenjulegur fjölskyldubíll. Fjölskyldubílar af langbaksgerð eru vanalega fremur afllitlir og gjarna fremur lítt skemmtileg ökutæki sem storka seint ofurbílum í snerpu og hraða. Það á þó alls ekki við nyjan Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid sem skartar 680 hestafla tengiltvinnaflrás. Hann er litlar 3,2 sekúndur í hundraðið og með 309 kílómetra hámarkshraða og fer kvartmíluna á 11,6 sekúndum. Með slíkum árangurstölum skákar hann mörgum aflmiklum sportbílnum og meðal annars þessum. Það er því ekki leiðinlegt fyrir alla fjölskyldumeðlimi að skreppa í bíltúr og slátra flestu því sem mætt er í snerpu og hámarkshraða. Er sneggri en þessir bílarPorsche 718 Cayman S – 0-100 Km/klst 3.8 sekúndurAston Martin DB11 – 3.7 sekúndurChevy Corvette Grand Sport – 3.6 sekúndurChevy Camaro ZL1 – 3.5 sekúndurMercedes-AMG GT-R Coupe – 3.5 sekúndurMercedes-AMG E63 S – 3.3 sekúndurAudi R8 V10 Plus Spyder – 3.3 sekúndurPorsche Panamera Turbo S E-Hybrid Sport Turismo – 3.2sekúndurOg nær meiri hámarkshraða en þessir bílarBMW M2 – 270 km/klst.Audi TT RS – 280 km/klst.Mercedes-AMG E63 S – 299 km/klst.Cadillac ATS-V – 304 km/klst.Mercedes-AMG GT Coupe – 304 km/klst.Porsche 911 Carrera S – 307 km/klst.Alfa Romeo Giulia Quadrifoglio – 307 km/klst.Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid Sport Turismo – 309 km/klst. Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent
Fjölskyldubílar af langbaksgerð eru vanalega fremur afllitlir og gjarna fremur lítt skemmtileg ökutæki sem storka seint ofurbílum í snerpu og hraða. Það á þó alls ekki við nyjan Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid sem skartar 680 hestafla tengiltvinnaflrás. Hann er litlar 3,2 sekúndur í hundraðið og með 309 kílómetra hámarkshraða og fer kvartmíluna á 11,6 sekúndum. Með slíkum árangurstölum skákar hann mörgum aflmiklum sportbílnum og meðal annars þessum. Það er því ekki leiðinlegt fyrir alla fjölskyldumeðlimi að skreppa í bíltúr og slátra flestu því sem mætt er í snerpu og hámarkshraða. Er sneggri en þessir bílarPorsche 718 Cayman S – 0-100 Km/klst 3.8 sekúndurAston Martin DB11 – 3.7 sekúndurChevy Corvette Grand Sport – 3.6 sekúndurChevy Camaro ZL1 – 3.5 sekúndurMercedes-AMG GT-R Coupe – 3.5 sekúndurMercedes-AMG E63 S – 3.3 sekúndurAudi R8 V10 Plus Spyder – 3.3 sekúndurPorsche Panamera Turbo S E-Hybrid Sport Turismo – 3.2sekúndurOg nær meiri hámarkshraða en þessir bílarBMW M2 – 270 km/klst.Audi TT RS – 280 km/klst.Mercedes-AMG E63 S – 299 km/klst.Cadillac ATS-V – 304 km/klst.Mercedes-AMG GT Coupe – 304 km/klst.Porsche 911 Carrera S – 307 km/klst.Alfa Romeo Giulia Quadrifoglio – 307 km/klst.Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid Sport Turismo – 309 km/klst.
Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent