Ólafía þakkaði Gumma Ben fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2017 10:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er alltaf til í að prófa eitthvað nýtt. Mynd/Twitter-síða Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði ekki að tryggja sér þáttökurétt á síðustu tveimur dögunum á LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi. Slæmur fyrsti dagur fór eiginlega með alla möguleika fyrir Ólafíu en hún lék þá á sex höggum yfir pari. Þrátt fyrir slaka spilamennsku þá fékk íþróttamaðurinn Guðmundur Benediktsson okkar konu til að brosa.Þegar Vísir sagði frá spilamennsku Ólafíu á fyrsta hringnum á Nýja Sjálandi þá birtist með fréttinni mynd af Ólafíu að fíflast með ljósmyndurum á LET-mótaröðinni. Ólafía sem er oftast mynduð í bak og fyrir á mótum sínum fékk eina myndvélina lánaða og ljósmyndarinn Tristan Jones var snöggur til og smellti af henni. Guðmundur Benediktsson er vanur að fá okkur til að brosa með skemmtilegum skotum og hnyttnum athugsemdum. Hann hitti alveg í mark hjá okkar konu þegar hann birti umrædda mynd. Ólafía Þórunn svaraði líka á sinn hátt.Ólafía er mjög myndarleg. pic.twitter.com/X6x0Tgwg6F — Gummi Ben (@GummiBen) September 28, 2017Takk fyrir það! #photogenichttps://t.co/gtkOwRSRRR — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) September 28, 2017 Ólafía Þórunn var heldur ekkert að láta þetta mót draga sig mikið niður eins og sést á þessari færslu hennar þar sem hún bar kom hátt á loft í Auckland.Outside your comfort zone is where the magic happens #yolo#heights@NZWomensOpenpic.twitter.com/HqeryFPxbn — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) September 29, 2017 Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk 1,3 milljónir króna Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi. 18. september 2017 12:30 Hrikaleg byrjun á fyrstu holu hjá Ólafíu á Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf keppni í nótt á LPGA móti á Nýja Sjálandi en þetta er 21. mótið á bandarísku atvinnumannamótaröðinni á þessu ári hjá henni. 28. september 2017 07:00 Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. 17. september 2017 14:30 Ólafía Þórunn: Ég varð ekkert reið en kannski smá pirruð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að spila á lokadegi á risamóti í golfi en hún tryggði sér 48. sæti á Evian risamótinu með því að spila lokadaginn á pari. 18. september 2017 07:00 Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00 Ólafía nokkuð frá því að ná niðurskurðinum í Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið keppni á McKayson LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi en það dugði okkar konu ekki að spila annan hringinn á pari. 29. september 2017 07:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði ekki að tryggja sér þáttökurétt á síðustu tveimur dögunum á LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi. Slæmur fyrsti dagur fór eiginlega með alla möguleika fyrir Ólafíu en hún lék þá á sex höggum yfir pari. Þrátt fyrir slaka spilamennsku þá fékk íþróttamaðurinn Guðmundur Benediktsson okkar konu til að brosa.Þegar Vísir sagði frá spilamennsku Ólafíu á fyrsta hringnum á Nýja Sjálandi þá birtist með fréttinni mynd af Ólafíu að fíflast með ljósmyndurum á LET-mótaröðinni. Ólafía sem er oftast mynduð í bak og fyrir á mótum sínum fékk eina myndvélina lánaða og ljósmyndarinn Tristan Jones var snöggur til og smellti af henni. Guðmundur Benediktsson er vanur að fá okkur til að brosa með skemmtilegum skotum og hnyttnum athugsemdum. Hann hitti alveg í mark hjá okkar konu þegar hann birti umrædda mynd. Ólafía Þórunn svaraði líka á sinn hátt.Ólafía er mjög myndarleg. pic.twitter.com/X6x0Tgwg6F — Gummi Ben (@GummiBen) September 28, 2017Takk fyrir það! #photogenichttps://t.co/gtkOwRSRRR — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) September 28, 2017 Ólafía Þórunn var heldur ekkert að láta þetta mót draga sig mikið niður eins og sést á þessari færslu hennar þar sem hún bar kom hátt á loft í Auckland.Outside your comfort zone is where the magic happens #yolo#heights@NZWomensOpenpic.twitter.com/HqeryFPxbn — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) September 29, 2017
Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk 1,3 milljónir króna Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi. 18. september 2017 12:30 Hrikaleg byrjun á fyrstu holu hjá Ólafíu á Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf keppni í nótt á LPGA móti á Nýja Sjálandi en þetta er 21. mótið á bandarísku atvinnumannamótaröðinni á þessu ári hjá henni. 28. september 2017 07:00 Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. 17. september 2017 14:30 Ólafía Þórunn: Ég varð ekkert reið en kannski smá pirruð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að spila á lokadegi á risamóti í golfi en hún tryggði sér 48. sæti á Evian risamótinu með því að spila lokadaginn á pari. 18. september 2017 07:00 Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00 Ólafía nokkuð frá því að ná niðurskurðinum í Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið keppni á McKayson LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi en það dugði okkar konu ekki að spila annan hringinn á pari. 29. september 2017 07:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía fékk 1,3 milljónir króna Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi. 18. september 2017 12:30
Hrikaleg byrjun á fyrstu holu hjá Ólafíu á Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf keppni í nótt á LPGA móti á Nýja Sjálandi en þetta er 21. mótið á bandarísku atvinnumannamótaröðinni á þessu ári hjá henni. 28. september 2017 07:00
Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. 17. september 2017 14:30
Ólafía Þórunn: Ég varð ekkert reið en kannski smá pirruð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að spila á lokadegi á risamóti í golfi en hún tryggði sér 48. sæti á Evian risamótinu með því að spila lokadaginn á pari. 18. september 2017 07:00
Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00
Ólafía nokkuð frá því að ná niðurskurðinum í Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið keppni á McKayson LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi en það dugði okkar konu ekki að spila annan hringinn á pari. 29. september 2017 07:00