Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2017 20:39 Sara Björk skoraði sitt fyrsta mark síðan síðasta sumar í kvöld. vísir/eyþór Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. „Við vinnum 8-0 og fáum 3 stig og erum þokkalega sáttar með okkar leik og okkar frammistöðu,“ sagði fyrirliðinn eftir leikinn. „Við vissum rosa lítið um liðið fyrir leikinn, en við bara þurftum að vera einbeittar og þolinmóðar. Við vissum að þær yrðu lágt á vellinum. Lykillinn að sigrinum var að vera rosalega þolinmóðar og spila boltanum hratt á milli okkar, og við gerðum það vel.“ Mikil markaþurrð hefur verið hjá landsliðinu undanfarið og var því gott að koma nokkrum mörkum inn í kvöld. Sara Björk sagði liðið hefði þó getað skorað fleiri mörk. „Við hefðum getað skorað fullt af fleiri mörkum. Þurfum að fara að nýta færin okkar aðeins betur.“ Aðspurð hvort það væri áhyggjuefni hversu lítið af færunum nýtist sagði Sara: „Nei, ég hef engar áhyggjur, við skoruðum átta mörk í dag. En við þurfum að vera aðeins gráðugari í teignum og gera betur.“ Sara Björk skoraði síðast fyrir landsliðið í leik gegn Makedóníu á Laugardalsvelli í júní 2016. Hún var glöð með það að hafa loksins náð að skora aftur. „Já, er ár síðan? Það var eiginlega allt of langt síðan. Tilfinningin var mjög góð. Vonandi fleiri á leiðinni,“ sagði fyrirliði íslenska landsliðsins að lokum. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. „Við vinnum 8-0 og fáum 3 stig og erum þokkalega sáttar með okkar leik og okkar frammistöðu,“ sagði fyrirliðinn eftir leikinn. „Við vissum rosa lítið um liðið fyrir leikinn, en við bara þurftum að vera einbeittar og þolinmóðar. Við vissum að þær yrðu lágt á vellinum. Lykillinn að sigrinum var að vera rosalega þolinmóðar og spila boltanum hratt á milli okkar, og við gerðum það vel.“ Mikil markaþurrð hefur verið hjá landsliðinu undanfarið og var því gott að koma nokkrum mörkum inn í kvöld. Sara Björk sagði liðið hefði þó getað skorað fleiri mörk. „Við hefðum getað skorað fullt af fleiri mörkum. Þurfum að fara að nýta færin okkar aðeins betur.“ Aðspurð hvort það væri áhyggjuefni hversu lítið af færunum nýtist sagði Sara: „Nei, ég hef engar áhyggjur, við skoruðum átta mörk í dag. En við þurfum að vera aðeins gráðugari í teignum og gera betur.“ Sara Björk skoraði síðast fyrir landsliðið í leik gegn Makedóníu á Laugardalsvelli í júní 2016. Hún var glöð með það að hafa loksins náð að skora aftur. „Já, er ár síðan? Það var eiginlega allt of langt síðan. Tilfinningin var mjög góð. Vonandi fleiri á leiðinni,“ sagði fyrirliði íslenska landsliðsins að lokum.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30