Vísað út af slysadeild vegna leiðinda Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. september 2017 06:30 Maðurinn hafði verið með leiðindi á slysadeild. VÍSIR/PJETUR Lögreglan brást við tilkynningu um karlmann sem stóð úti á götu í Austurborginni á öðrum tímanum í nótt. Er hann sagður hafa verið öskrandi og með ólæti. Þegar lögreglan mætti á vettvang kom í ljós að manninum hafði skömmu áður verið vísað út af slysadeild „vegna leiðinda“ eins og það er orðað í skeyti lögreglunnar. Er maðurinn sagður hafa verið algjörlega óviðræðuhæfur og átti lögreglan í stökustu vandræðum með að átta sig á hvar hægt væri að koma honum fyrir. Því var tekin ákvörðun tekin um að vista hann í fangageymslu þangað til rennur af honum. Þá fékk lögreglan tilkynningu um tvö spellvirki. Annars vegar brutu tveir menn rúðu í bifreið í Hafnarfirði og hins vegar var um að ræða kínverja sem kastað hafði verið inn um bréfalúgu í Breiðholti. Spellvirkjarnir í báðum tilfellum voru á bak og burt þegar lögrelan mætti á vettvang og ekki er vitað hverjir voru að verki. Erlendur karlmaður var einnig rændur á hóteli í Vesturbænum á tólfta tímanum. Skömmu síðar var karlmaður handtekinn vegna málsins og er hann sagður hafa skilað símanum og veskinu sem hann hafði haft af ferðamanninum. Hinn seki var látinn laus því ferðamaðurinn vildi enga eftirmála. Lög og regla Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Lögreglan brást við tilkynningu um karlmann sem stóð úti á götu í Austurborginni á öðrum tímanum í nótt. Er hann sagður hafa verið öskrandi og með ólæti. Þegar lögreglan mætti á vettvang kom í ljós að manninum hafði skömmu áður verið vísað út af slysadeild „vegna leiðinda“ eins og það er orðað í skeyti lögreglunnar. Er maðurinn sagður hafa verið algjörlega óviðræðuhæfur og átti lögreglan í stökustu vandræðum með að átta sig á hvar hægt væri að koma honum fyrir. Því var tekin ákvörðun tekin um að vista hann í fangageymslu þangað til rennur af honum. Þá fékk lögreglan tilkynningu um tvö spellvirki. Annars vegar brutu tveir menn rúðu í bifreið í Hafnarfirði og hins vegar var um að ræða kínverja sem kastað hafði verið inn um bréfalúgu í Breiðholti. Spellvirkjarnir í báðum tilfellum voru á bak og burt þegar lögrelan mætti á vettvang og ekki er vitað hverjir voru að verki. Erlendur karlmaður var einnig rændur á hóteli í Vesturbænum á tólfta tímanum. Skömmu síðar var karlmaður handtekinn vegna málsins og er hann sagður hafa skilað símanum og veskinu sem hann hafði haft af ferðamanninum. Hinn seki var látinn laus því ferðamaðurinn vildi enga eftirmála.
Lög og regla Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira