Everton í mjög erfiðum riðli með Lyon og Atalanta | Arsenal slapp vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 11:45 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. Everton er í riðli með Lyon frá Frakklandi, Atalanta frá Ítalíu og Apollon frá Kýpur. Riðillinn hjá Arsenal er ekki eins erfiður en liðið er í riðli með BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi, FC Köln frá Þýskalandi og Rauða Stjörnunni frá Serbíu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta meðal annars spænska liðinu Rosenborg og rússneska liðinu Zenit St Petersburg þannig að þeirra riðill verður mjög krefjandi. Viðar Örn Kjartansson félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel-Aviv fara til Spánar (Villarreal), til Kasakstan (Astana) og til Tékklands (Slavia Prag). Arnór Yngvi Traustason spilar með gríska liðinu AEK frá Aþenu sem er í riðli með stórliði AC Milan, Austria Vín frá Austurríki og NK Rijeka frá Króatíu.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2017-18A-riðill Villarreal Maccabi Tel-Aviv Astana Slavia PragB-riðill Dynamo Kiev Young Boys Partizan Belgrad SkenderbeuC-riðill Braga Ludogorets Hoffenheim Istanbul BasaksehirD-riðill AC Milan Austria Vín NK Rijeka AEK AþenaE-riðill Lyon Everton Atalanta ApollonF-riðill FC Kaupmannahöfn Lokomotiv Moskva Sheriff Tiraspol FC ZlinG-riðill Viktoria Plzen Steaua Búkarest Hapoel Beer-Sheva FC LuganoH-riðill Arsenal BATE Borisov FC Köln Rauða Stjarnan BelgradI-riðill FC Salzburg Marseille Vitoria Guimaraes KonyasporJ-riðill Athletic Bilbao Hertha Berlín Zorya Luhansk ÖstersundsK-riðill Lazio Nice Zulte Waregem VitesseL-riðill Zenit St Petersburg Real Sociedad Rosenborg Vardar Skopje
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. Everton er í riðli með Lyon frá Frakklandi, Atalanta frá Ítalíu og Apollon frá Kýpur. Riðillinn hjá Arsenal er ekki eins erfiður en liðið er í riðli með BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi, FC Köln frá Þýskalandi og Rauða Stjörnunni frá Serbíu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta meðal annars spænska liðinu Rosenborg og rússneska liðinu Zenit St Petersburg þannig að þeirra riðill verður mjög krefjandi. Viðar Örn Kjartansson félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel-Aviv fara til Spánar (Villarreal), til Kasakstan (Astana) og til Tékklands (Slavia Prag). Arnór Yngvi Traustason spilar með gríska liðinu AEK frá Aþenu sem er í riðli með stórliði AC Milan, Austria Vín frá Austurríki og NK Rijeka frá Króatíu.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2017-18A-riðill Villarreal Maccabi Tel-Aviv Astana Slavia PragB-riðill Dynamo Kiev Young Boys Partizan Belgrad SkenderbeuC-riðill Braga Ludogorets Hoffenheim Istanbul BasaksehirD-riðill AC Milan Austria Vín NK Rijeka AEK AþenaE-riðill Lyon Everton Atalanta ApollonF-riðill FC Kaupmannahöfn Lokomotiv Moskva Sheriff Tiraspol FC ZlinG-riðill Viktoria Plzen Steaua Búkarest Hapoel Beer-Sheva FC LuganoH-riðill Arsenal BATE Borisov FC Köln Rauða Stjarnan BelgradI-riðill FC Salzburg Marseille Vitoria Guimaraes KonyasporJ-riðill Athletic Bilbao Hertha Berlín Zorya Luhansk ÖstersundsK-riðill Lazio Nice Zulte Waregem VitesseL-riðill Zenit St Petersburg Real Sociedad Rosenborg Vardar Skopje
Evrópudeild UEFA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Sjá meira