Kung-fu taktar hjá Höskuldi í fyrsta leiknum með Halmstad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 12:45 Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd/Fésbókarsíða Halmstad Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. Breiðabliks seldi Höskuld til Halmstad skömmu eftir að hann hafði lagt upp fjögur mörk fyrir félaga sína í 4-2 sigri á KA í Pepsi-deildinni. Hann mætti fullur sjálfstrausts til Svíþjóðar og eftir aðeins átta mínútur var hann búinn að skora fyrir liðið. Halmstad vann leikinn á endanum 6-1 og Höskuldur var einn besti leikmaður liðsins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá myndband með viðtali við kappann sem var sett inn á fésbókarsíðu Halmstad liðsins. „Þetta var draumabyrjun fyrir mig og svo hafði liðið hafði ekki unnið leik síðan i apríl, Það var því mjög gott fyrir bæði mig og liðið að ná í svona sigur. Það er alltaf gaman að byrja á því að vinna fyrsta leikinn þinn hjá nýju liði og þá sérstaklega að vinna svona sannfærandi sigur. Þetta gefur bæði mér og liðinu sjálfstraust sem er virkilega gott," sagði Höskuldur sem talaði á ensku í viðtalinu. Höskuldur skoraði kom Halmstad í 2-0 í leiknum með laglegu marki. „Markið mitt kom fljótt í leiknum og það var gott að opna markareikninginn svo snemma. Varðandi markið þá sá ég að stóri maðurinn okkar var að fara upp í skallaeinvígi. Ég var viss um að hann myndi vinna það og tók því hlaupið á bak við vörnina. Ég náð nokkra sekúndna forskot á varnarmanninn minn. Ég ætlaði að taka skotið í fyrsta en ég náði ekki boltanum og hann skoppaði. Ég tók boltann þá á brjóstkassann og Kung-Fu-aði boltann inn. Ég hafði heppnina með mér og þetta gekk upp," sagði Höskuldur um markið sitt.Den snabbe yttermittfältaren Höskuldur "Höggi" Gunnlaugsson gjorde mål i sin debut senast, repris imorgon? Köp... https://t.co/tYe1CR0Tf3 — Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) August 11, 2017 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. Breiðabliks seldi Höskuld til Halmstad skömmu eftir að hann hafði lagt upp fjögur mörk fyrir félaga sína í 4-2 sigri á KA í Pepsi-deildinni. Hann mætti fullur sjálfstrausts til Svíþjóðar og eftir aðeins átta mínútur var hann búinn að skora fyrir liðið. Halmstad vann leikinn á endanum 6-1 og Höskuldur var einn besti leikmaður liðsins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá myndband með viðtali við kappann sem var sett inn á fésbókarsíðu Halmstad liðsins. „Þetta var draumabyrjun fyrir mig og svo hafði liðið hafði ekki unnið leik síðan i apríl, Það var því mjög gott fyrir bæði mig og liðið að ná í svona sigur. Það er alltaf gaman að byrja á því að vinna fyrsta leikinn þinn hjá nýju liði og þá sérstaklega að vinna svona sannfærandi sigur. Þetta gefur bæði mér og liðinu sjálfstraust sem er virkilega gott," sagði Höskuldur sem talaði á ensku í viðtalinu. Höskuldur skoraði kom Halmstad í 2-0 í leiknum með laglegu marki. „Markið mitt kom fljótt í leiknum og það var gott að opna markareikninginn svo snemma. Varðandi markið þá sá ég að stóri maðurinn okkar var að fara upp í skallaeinvígi. Ég var viss um að hann myndi vinna það og tók því hlaupið á bak við vörnina. Ég náð nokkra sekúndna forskot á varnarmanninn minn. Ég ætlaði að taka skotið í fyrsta en ég náði ekki boltanum og hann skoppaði. Ég tók boltann þá á brjóstkassann og Kung-Fu-aði boltann inn. Ég hafði heppnina með mér og þetta gekk upp," sagði Höskuldur um markið sitt.Den snabbe yttermittfältaren Höskuldur "Höggi" Gunnlaugsson gjorde mål i sin debut senast, repris imorgon? Köp... https://t.co/tYe1CR0Tf3 — Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) August 11, 2017
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira