Ólafía Þórunn: Sýnið frekar hversu góðar manneskjur þið eruð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2017 21:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir með Jóni Jónssyni og LPGA-kylfingnum Söndru Gal á Barnaspítala Hringsins. Mynd/Instagram/olafiakri Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vill breyta hegðun fólks á samfélagsmiðlum og hefur farið fyrir nýrri herferð sem á einmitt að stuðla að meiri náungakærleik á netinu. Ólafía Þórunn hefur staðið sig mjög vel á sínu fyrsta tímabili á bandarísku atvinnumannamótaröðinni en hún er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á LPGA-mótaröðina. Ólafía Þórunn stóð í síðustu viku fyrir góðgerðargolfmóti á Leirdalsvellinum í samvinnu við KPMG. Alls söfnuðust fjórar milljónir til styrktar Barnaspítali Hringsins. Ólafía Þórunn mætti á Barnaspítala Hringsins með veglega ávísun upp á fjórar milljónir króna sem söfnuðust í mótinu og gaf sér einnig tíma til að gleðja krakkana. Ótrúlega skemmtilegt að afhenda Barnaspítala Hringsins peninginn sem safnaðist í góðgerðarmótinu með KPMG. Takk @jonjonssonmusic fyrir að koma og stækka hjarta okkar allra um nokkur númer! #verumgóð A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Aug 11, 2017 at 1:04am PDT Ólafía Þórunn ætlar sér hinsvegar að gera fleiri góðverk. Hún setti stuttan pistil inn á fésbókarsíðu sína þar sem hún biðlar til Íslendinga um að gera góðverk líka. „Ég skora á ykkur að vera með! Markmiðið mitt er að gera samtals 10 góðverk, stór sem smá. Ég er komin með 5 nú þegar. Í nútímanum snúast samfélagsmiðlar allt of mikið um að monta sig hversu fullkomið líf manns er, sýnið frekar hversu góðar manneskjur þið eruð. Alvöru hamingja er að hjálpa og gleðja aðra,“ skrifaði Ólafía Þórunn en það má lesa pistilinn hennar hér fyrir neðan. Golf Tengdar fréttir Ólafía féll um tvö sæti á peningalistanum Situr í 106. sæti peningalista LPGA-mótaraðarinnar. 8. ágúst 2017 11:30 Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30 Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00 Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vill breyta hegðun fólks á samfélagsmiðlum og hefur farið fyrir nýrri herferð sem á einmitt að stuðla að meiri náungakærleik á netinu. Ólafía Þórunn hefur staðið sig mjög vel á sínu fyrsta tímabili á bandarísku atvinnumannamótaröðinni en hún er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á LPGA-mótaröðina. Ólafía Þórunn stóð í síðustu viku fyrir góðgerðargolfmóti á Leirdalsvellinum í samvinnu við KPMG. Alls söfnuðust fjórar milljónir til styrktar Barnaspítali Hringsins. Ólafía Þórunn mætti á Barnaspítala Hringsins með veglega ávísun upp á fjórar milljónir króna sem söfnuðust í mótinu og gaf sér einnig tíma til að gleðja krakkana. Ótrúlega skemmtilegt að afhenda Barnaspítala Hringsins peninginn sem safnaðist í góðgerðarmótinu með KPMG. Takk @jonjonssonmusic fyrir að koma og stækka hjarta okkar allra um nokkur númer! #verumgóð A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Aug 11, 2017 at 1:04am PDT Ólafía Þórunn ætlar sér hinsvegar að gera fleiri góðverk. Hún setti stuttan pistil inn á fésbókarsíðu sína þar sem hún biðlar til Íslendinga um að gera góðverk líka. „Ég skora á ykkur að vera með! Markmiðið mitt er að gera samtals 10 góðverk, stór sem smá. Ég er komin með 5 nú þegar. Í nútímanum snúast samfélagsmiðlar allt of mikið um að monta sig hversu fullkomið líf manns er, sýnið frekar hversu góðar manneskjur þið eruð. Alvöru hamingja er að hjálpa og gleðja aðra,“ skrifaði Ólafía Þórunn en það má lesa pistilinn hennar hér fyrir neðan.
Golf Tengdar fréttir Ólafía féll um tvö sæti á peningalistanum Situr í 106. sæti peningalista LPGA-mótaraðarinnar. 8. ágúst 2017 11:30 Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30 Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00 Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Ólafía féll um tvö sæti á peningalistanum Situr í 106. sæti peningalista LPGA-mótaraðarinnar. 8. ágúst 2017 11:30
Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30
Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00
Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00
Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30