Landsmönnum fjölgar og orðnir 344 þúsund talsins Jakob Bjarnar skrifar 1. ágúst 2017 09:17 Karlar eru 174.810 á móti 169.150 konum. Sé litið til búsetu þá búa langflestir á höfuðborgarsvæðinu eða 219.900 manns. vísir/eyþór Landsmönnum fjölgaði um 3.850 á 2. ársfjórðungi. Þetta kemur fram í frétt Hagstofunnar nú í morgun. Þar segir að í lok 2. ársfjórðungs þessa árs hafi á Íslandi búið 343.960 manns. Karlar eru fleiri, sem stangast reyndar á við þrálátar furðufréttir um að ríkisstjórn Íslands greiði erlendum karlmönnum sérstaklega fyrir að koma til landsins til að giftast íslenskum konum vegna karlahallæris. Karlar eru 174.810 á móti 169.150 konum. Sé litið til búsetu þá búa langflestir á höfuðborgarsvæðinu eða 219.900 manns. Þessar tölur skýrast að verulegu leyti af aðfluttum erlendum einstaklingum sem eru 3.130 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Og þar eru talsvert fleiri karlar en konur. „Á 2. ársfjórðungi fæddust 1.000 börn, en 550 einstaklingar létust. Á sama tíma fluttust 3.400 einstaklingar til landsins umfram brottflutta.Línurit Hagstofunnar um fólksfjölda.Aðfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 270 umfram brottflutta, en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 3.130 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu,“ segir í frétt Hagstofunnar. Sé litið til þess hver er helsti áfangastaður brottfluttra Íslendinga þá er það Danmörk en þangað fluttust 130 manns á 2. ársfjórðungi. Þangað og svo til Noregs og Svíþjóðar fluttust 270 íslenskir ríkisborgarar af 430 alls. Af þeim 590 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 150 manns. Flestir þeirra Íslendinga sem flytjast aftur til landsins koma frá Danmörku eða 170, frá Noregi 190 og Svíþjóð 110 sem er vel rúmur helmingur þeirra 710 sem komu aftur heim, en þeir eru samtals 480. Hins vegar er Pólland upprunaland flestra þeirra erlendu ríkisborgara sem koma til landsins en þaðan fluttust 1.670 til landsins af alls 3.720 erlendum innflytjendum. „Litháen kom næst, en þaðan fluttust 490 erlendir ríkisborgarar til landsins. Í lok 2. ársfjórðungs bjuggu 34.460 erlendir ríkisborgarar á Íslandi.“ Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Sjá meira
Landsmönnum fjölgaði um 3.850 á 2. ársfjórðungi. Þetta kemur fram í frétt Hagstofunnar nú í morgun. Þar segir að í lok 2. ársfjórðungs þessa árs hafi á Íslandi búið 343.960 manns. Karlar eru fleiri, sem stangast reyndar á við þrálátar furðufréttir um að ríkisstjórn Íslands greiði erlendum karlmönnum sérstaklega fyrir að koma til landsins til að giftast íslenskum konum vegna karlahallæris. Karlar eru 174.810 á móti 169.150 konum. Sé litið til búsetu þá búa langflestir á höfuðborgarsvæðinu eða 219.900 manns. Þessar tölur skýrast að verulegu leyti af aðfluttum erlendum einstaklingum sem eru 3.130 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Og þar eru talsvert fleiri karlar en konur. „Á 2. ársfjórðungi fæddust 1.000 börn, en 550 einstaklingar létust. Á sama tíma fluttust 3.400 einstaklingar til landsins umfram brottflutta.Línurit Hagstofunnar um fólksfjölda.Aðfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 270 umfram brottflutta, en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 3.130 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu,“ segir í frétt Hagstofunnar. Sé litið til þess hver er helsti áfangastaður brottfluttra Íslendinga þá er það Danmörk en þangað fluttust 130 manns á 2. ársfjórðungi. Þangað og svo til Noregs og Svíþjóðar fluttust 270 íslenskir ríkisborgarar af 430 alls. Af þeim 590 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 150 manns. Flestir þeirra Íslendinga sem flytjast aftur til landsins koma frá Danmörku eða 170, frá Noregi 190 og Svíþjóð 110 sem er vel rúmur helmingur þeirra 710 sem komu aftur heim, en þeir eru samtals 480. Hins vegar er Pólland upprunaland flestra þeirra erlendu ríkisborgara sem koma til landsins en þaðan fluttust 1.670 til landsins af alls 3.720 erlendum innflytjendum. „Litháen kom næst, en þaðan fluttust 490 erlendir ríkisborgarar til landsins. Í lok 2. ársfjórðungs bjuggu 34.460 erlendir ríkisborgarar á Íslandi.“
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Sjá meira