Usain Bolt: Verða að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Usain Bolt hugsi. Vísir/Getty Kveðjumót Usain Bolt er að hefjast en hann er kominn til London þar sem Jamaíkamaðurinn mun á næstu dögum taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Usain Bolt talaði hreint út á blaðamannafundi fyrir mótið og þar á meðal um þá ógn sem stafar af ólöglegri lyfjanotkun frjálsíþróttafólks. BBC segir frá. Usain Bolt er áttfaldur Ólympíumeistari og ellefufaldur heimsmeistari en hann mun leggja hlaupaskóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið. Hinn þrítugi Bolt mun keppa í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðshlaupi á sínu síðasta heimsmeistaramóti en HM í frjálsum hefst í London á föstudaginn. „Vonandi áttar íþróttafólkið sig á því hvað er í gangi og hvað þau þurfa að gera til að stuðla að framþróun íþróttarinnar,“ sagði Usain Bolt og vísaði í McLaren-skýrsluna sem sannaði skipulagða lyfjanotkun rússnesk íþróttafólks. „Mitt persónulega mat er að við komust ekki lengra niður. Eftir skandalinn í Rússlandi þá tel ég að þetta geti ekki versnað,“ sagði Bolt. „Við höfum verið að standa okkur betur á síðustu árum, íþróttin er að verða hrein og við erum að ná fullt af íþróttafólki sem er að nota ólögleg lyf. Þetta fólk verður að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið,“ sagði Bolt. Frjálsar íþróttir Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Sjá meira
Kveðjumót Usain Bolt er að hefjast en hann er kominn til London þar sem Jamaíkamaðurinn mun á næstu dögum taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Usain Bolt talaði hreint út á blaðamannafundi fyrir mótið og þar á meðal um þá ógn sem stafar af ólöglegri lyfjanotkun frjálsíþróttafólks. BBC segir frá. Usain Bolt er áttfaldur Ólympíumeistari og ellefufaldur heimsmeistari en hann mun leggja hlaupaskóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið. Hinn þrítugi Bolt mun keppa í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðshlaupi á sínu síðasta heimsmeistaramóti en HM í frjálsum hefst í London á föstudaginn. „Vonandi áttar íþróttafólkið sig á því hvað er í gangi og hvað þau þurfa að gera til að stuðla að framþróun íþróttarinnar,“ sagði Usain Bolt og vísaði í McLaren-skýrsluna sem sannaði skipulagða lyfjanotkun rússnesk íþróttafólks. „Mitt persónulega mat er að við komust ekki lengra niður. Eftir skandalinn í Rússlandi þá tel ég að þetta geti ekki versnað,“ sagði Bolt. „Við höfum verið að standa okkur betur á síðustu árum, íþróttin er að verða hrein og við erum að ná fullt af íþróttafólki sem er að nota ólögleg lyf. Þetta fólk verður að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið,“ sagði Bolt.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Sjá meira