Kim hélt forystunni og vann sitt fyrsta risamót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2017 22:54 Kim með sigurlaunin. vísir/getty In-Kyung Kim frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Leikið var á Kingsbarn-vellinum í Skotlandi. Kim var með sex högga forystu fyrir lokadaginn og því í afar góðri stöðu. Kim fékk fugl á fyrstu holu, svo sex pör í röð áður en hún fékk annan fugl á 8. holu. Sú suður-kóreska fékk skolla á 9. holu en paraði rest og landaði sigrinum. Skollinn á 9. holu var hennar á eini á síðustu tveimur hringjunum. Þetta var fyrsti sigur hinnar 29 ára gömlu Kim á risamóti á ferlinum. Fyrir hann fékk hún rúmar 50 milljónir króna í sinn hlut. Jodi Ewart frá Englandi lyfti sér upp í 2. sætið með frábærri spilamennsku í dag. Hún lék hringinn á átta höggum undir pari og endaði á 16 undir pari. Michelle Wie frá Bandaríkjunum, Caroline Masson frá Þýskalandi og Georgia Hall frá Englandi voru jafnar í 3.-5. sæti á 13 höggum undir pari.Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var á meðal keppenda á Opna breska en komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. 4. ágúst 2017 13:15 Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5. ágúst 2017 23:00 Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. 4. ágúst 2017 19:44 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
In-Kyung Kim frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Leikið var á Kingsbarn-vellinum í Skotlandi. Kim var með sex högga forystu fyrir lokadaginn og því í afar góðri stöðu. Kim fékk fugl á fyrstu holu, svo sex pör í röð áður en hún fékk annan fugl á 8. holu. Sú suður-kóreska fékk skolla á 9. holu en paraði rest og landaði sigrinum. Skollinn á 9. holu var hennar á eini á síðustu tveimur hringjunum. Þetta var fyrsti sigur hinnar 29 ára gömlu Kim á risamóti á ferlinum. Fyrir hann fékk hún rúmar 50 milljónir króna í sinn hlut. Jodi Ewart frá Englandi lyfti sér upp í 2. sætið með frábærri spilamennsku í dag. Hún lék hringinn á átta höggum undir pari og endaði á 16 undir pari. Michelle Wie frá Bandaríkjunum, Caroline Masson frá Þýskalandi og Georgia Hall frá Englandi voru jafnar í 3.-5. sæti á 13 höggum undir pari.Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var á meðal keppenda á Opna breska en komst ekki í gegnum niðurskurðinn.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. 4. ágúst 2017 13:15 Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5. ágúst 2017 23:00 Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. 4. ágúst 2017 19:44 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. 4. ágúst 2017 13:15
Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5. ágúst 2017 23:00
Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. 4. ágúst 2017 19:44