Kristján vann Einvígið á Nesinu í annað sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2017 17:38 Kristján með sigurlaunin. vísir/andri marinó Kristján Þór Einarsson vann Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, sem fór fram á Nesvellinum í dag. Þetta er í annað sinn sem Kristján vinnur Einvígið á Nesinu en hann afrekaði það einnig árið 2014. Ellefu kylfingar tóku þátt að þessu sinni. Venju samkvæmt var leikinn níu holu höggleikur í morgun. Þar lék Björgvin Sigurbergsson best, eða á tveimur höggum undir pari vallarins. Eftir hádegið hófst svo Einvígið sjálft þar sem einn keppandi datt út á hverri holu þangað til tveir börðumst um sigurinn á 9. holu. Kristján og Guðmundur Rúnar Hallgrímsson stóðu síðastir eftir og hafði sá fyrrnefndi betur á endanum. Að móti loknu var svo verðlaunaafhending og keppendum afhendur þakklætisvottur fyrir þátttökuna. Mótið var að venju góðgerðarmót og afhenti Auður Þórarinsdóttir frá DHL á Íslandi Guðjóni Jóhannssyni frá Vinaliðaliðaverkefninu eina milljón króna en verkefnið leggur áherslu á að stöðva einelti í skólum.Lokastaðan í Einvíginu á Nesinu 2017: 1. Kristján Þór Einarsson, GM 2. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS 3. Birgir Björn Magnússon, GK 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 5. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 6. Björgvin Þorsteinsson, GA 7. Ingvar Andri Magnússon, GR 8. Úlfar Jónsson, GKG 9. Oddur Óli Jónasson, NK 10. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 11. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kristján Þór Einarsson vann Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, sem fór fram á Nesvellinum í dag. Þetta er í annað sinn sem Kristján vinnur Einvígið á Nesinu en hann afrekaði það einnig árið 2014. Ellefu kylfingar tóku þátt að þessu sinni. Venju samkvæmt var leikinn níu holu höggleikur í morgun. Þar lék Björgvin Sigurbergsson best, eða á tveimur höggum undir pari vallarins. Eftir hádegið hófst svo Einvígið sjálft þar sem einn keppandi datt út á hverri holu þangað til tveir börðumst um sigurinn á 9. holu. Kristján og Guðmundur Rúnar Hallgrímsson stóðu síðastir eftir og hafði sá fyrrnefndi betur á endanum. Að móti loknu var svo verðlaunaafhending og keppendum afhendur þakklætisvottur fyrir þátttökuna. Mótið var að venju góðgerðarmót og afhenti Auður Þórarinsdóttir frá DHL á Íslandi Guðjóni Jóhannssyni frá Vinaliðaliðaverkefninu eina milljón króna en verkefnið leggur áherslu á að stöðva einelti í skólum.Lokastaðan í Einvíginu á Nesinu 2017: 1. Kristján Þór Einarsson, GM 2. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS 3. Birgir Björn Magnússon, GK 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 5. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 6. Björgvin Þorsteinsson, GA 7. Ingvar Andri Magnússon, GR 8. Úlfar Jónsson, GKG 9. Oddur Óli Jónasson, NK 10. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 11. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira