Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 10:30 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. Annie Mist virtast vera að dragast aðeins aftur úr þeim bestu á síðustu árum en sannaði á leikunum í ár að hún er ekki aðeins ein sú allra besta í sögunni heldur einnig ein sú allra besta í dag. Annie Mist var að sjálfsögðu sátt með árangurinn enda komin aftur á pall eftir þriggja ára fjarveru. Á þessum árum hefur hún þurft að komast í gegnum mikið mótlæti og árangurinn um helgina því ennþá stærri og merkilegri fyrir vikið. Annie Mist notaði tækifærið eftir keppnina og þakkaði stuðningsfólki sínu með hjartnæmri kveðju inn á Instagram-síðu sinni. „Takk fyrir. Allt þetta væri ekki mögulegt nema vegna ykkar. Þið vitið hver þið eruð,“ byrjar Annie Mist þennan stutta pistil sinn á Instagram. Hún hafði áður stungið upp í efasemdafólkið sem var búið að afskrifa hana en núna var komið að því að heiðra fólkið sem stendur að baki henni. „Þið sáuð til þess að ég mætti á réttum tíma, að ég borðaði rétta matinn, kláraði allar endurtekningarnar mínar og sáuð til þess að mér fannst ég aldrei vera að standa ein í þessu,“ skrifaði Annie og bætti við: „Þið hættuð aldrei að hvetja mig áfram, misstuð aldrei trúna á mig og sáu til þess að ég hætti ekki. Þið hjálpuðu til að undirbúa mig bæði líkamlega og andlega. Þið sáuð til þess að ég gat klárað þessa fjóra daga í röð. Þið eruð alltaf við hlið mér í baráttunni, hvetjandi mig áfram og elskið mig alltaf jafnmikið sama hvernig fer. Ég segi því beint frá mínu hjarta. Takk fyrir,“ skrifaði Annie Mist. Það má lesa allan pistilinn hér fyrir neðan en hann skrifaði Annie á ensku enda mjög stór hluti aðdáenda hennar erlendis. Thank you. All of this would not be possible without you. You know who you are. You who made sure I showed up on time, you who made sure I ate my food, you who made sure I did my reps, you who made sure I never felt alone on the field, you who never stopped cheering, you who never stopped believing in me, you who never let me quit, you who made sure I was physically ready, you who made sure I was mentally ready, you who made my body perform for 4 days straight, you who is always by my side always believing in me, always supporting me, always loving me no matter how I behave. With all my heart. Thank You. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 7, 2017 at 4:57pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. Annie Mist virtast vera að dragast aðeins aftur úr þeim bestu á síðustu árum en sannaði á leikunum í ár að hún er ekki aðeins ein sú allra besta í sögunni heldur einnig ein sú allra besta í dag. Annie Mist var að sjálfsögðu sátt með árangurinn enda komin aftur á pall eftir þriggja ára fjarveru. Á þessum árum hefur hún þurft að komast í gegnum mikið mótlæti og árangurinn um helgina því ennþá stærri og merkilegri fyrir vikið. Annie Mist notaði tækifærið eftir keppnina og þakkaði stuðningsfólki sínu með hjartnæmri kveðju inn á Instagram-síðu sinni. „Takk fyrir. Allt þetta væri ekki mögulegt nema vegna ykkar. Þið vitið hver þið eruð,“ byrjar Annie Mist þennan stutta pistil sinn á Instagram. Hún hafði áður stungið upp í efasemdafólkið sem var búið að afskrifa hana en núna var komið að því að heiðra fólkið sem stendur að baki henni. „Þið sáuð til þess að ég mætti á réttum tíma, að ég borðaði rétta matinn, kláraði allar endurtekningarnar mínar og sáuð til þess að mér fannst ég aldrei vera að standa ein í þessu,“ skrifaði Annie og bætti við: „Þið hættuð aldrei að hvetja mig áfram, misstuð aldrei trúna á mig og sáu til þess að ég hætti ekki. Þið hjálpuðu til að undirbúa mig bæði líkamlega og andlega. Þið sáuð til þess að ég gat klárað þessa fjóra daga í röð. Þið eruð alltaf við hlið mér í baráttunni, hvetjandi mig áfram og elskið mig alltaf jafnmikið sama hvernig fer. Ég segi því beint frá mínu hjarta. Takk fyrir,“ skrifaði Annie Mist. Það má lesa allan pistilinn hér fyrir neðan en hann skrifaði Annie á ensku enda mjög stór hluti aðdáenda hennar erlendis. Thank you. All of this would not be possible without you. You know who you are. You who made sure I showed up on time, you who made sure I ate my food, you who made sure I did my reps, you who made sure I never felt alone on the field, you who never stopped cheering, you who never stopped believing in me, you who never let me quit, you who made sure I was physically ready, you who made sure I was mentally ready, you who made my body perform for 4 days straight, you who is always by my side always believing in me, always supporting me, always loving me no matter how I behave. With all my heart. Thank You. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 7, 2017 at 4:57pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11