Æfa á sama stað og stelpurnar okkar: "Gaman að fá að fylgjast með“ Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 20. júlí 2017 19:00 Það eru ekki allir sem fylgja stelpunum okkar eftir í Hollandi í sumarfríi. Nokkur íslensk lið nýta dvölina til æfinga. HK/Víkingur, sem er í toppbaráttunni í 1. deild kvenna, er eitt þeirra liða sem er í æfingaferð í Hollandi á meðan Evrópumótinu stendur. Það vill líka svo skemmtilega til að þjálfari liðsins er Jóhannes Karl Sigursteinsson, eiginmaður Hörpu Þorsteinsdóttur. HK/Víkingur æfir meira að segja á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar og fá því að fylgjast með íslensku hetjunum mæta til æfinga. Ekki var gert hlé í 1. deildinni á meðan EM stendur en Fossvogsfélagið færði til leiki svo sínar stelpur gætu farið á tvo leiki og fengið út úr dvölinni góða æfingaferð. „Þetta er alveg geggjað, algjör snilld,“ segir Anna María Pálsdóttir, leikmaður HK/Víkings, um æfingaferðina. „Þetta er ekkert smá skemmtilegt og virkilega góð tvenna. Við verðum fram á þriðjudaginn og náum tveimur leikjum,“ segir liðsfélagi hennar, Andrea Alda Björnsdóttir. Stelpurnar fóru á leikinn á móti Frakklandi og sjá svo leikinn á móti Sviss á laugardaginn. Ferðin hefur heppnast vel og ekki skemmir fyrir að æfa á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar. „Það gefur okkur mikið. Það er gaman að sjá þær koma á völlinn. Við fáum aðeins að fylgjast með. Það er mjög gaman,“ segir Andrea Alda Björnsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45 EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Það eru ekki allir sem fylgja stelpunum okkar eftir í Hollandi í sumarfríi. Nokkur íslensk lið nýta dvölina til æfinga. HK/Víkingur, sem er í toppbaráttunni í 1. deild kvenna, er eitt þeirra liða sem er í æfingaferð í Hollandi á meðan Evrópumótinu stendur. Það vill líka svo skemmtilega til að þjálfari liðsins er Jóhannes Karl Sigursteinsson, eiginmaður Hörpu Þorsteinsdóttur. HK/Víkingur æfir meira að segja á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar og fá því að fylgjast með íslensku hetjunum mæta til æfinga. Ekki var gert hlé í 1. deildinni á meðan EM stendur en Fossvogsfélagið færði til leiki svo sínar stelpur gætu farið á tvo leiki og fengið út úr dvölinni góða æfingaferð. „Þetta er alveg geggjað, algjör snilld,“ segir Anna María Pálsdóttir, leikmaður HK/Víkings, um æfingaferðina. „Þetta er ekkert smá skemmtilegt og virkilega góð tvenna. Við verðum fram á þriðjudaginn og náum tveimur leikjum,“ segir liðsfélagi hennar, Andrea Alda Björnsdóttir. Stelpurnar fóru á leikinn á móti Frakklandi og sjá svo leikinn á móti Sviss á laugardaginn. Ferðin hefur heppnast vel og ekki skemmir fyrir að æfa á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar. „Það gefur okkur mikið. Það er gaman að sjá þær koma á völlinn. Við fáum aðeins að fylgjast með. Það er mjög gaman,“ segir Andrea Alda Björnsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45 EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45
EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30