Rory blandar sér í baráttuna | Spieth byrjar vel Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júlí 2017 14:18 Rory vippar úr sandinum í dag. vísir/getty Eftir ævintýralega lélega byrjun í gær er Norður-Írinn Rory McIlroy kominn í hóp efstu manna á Opna breska meistaramótinu. McIlroy fékk fimm skolla á fyrstu sex holunum í gær en reif sig upp á seinni níu. Hann lék svo á tveimur höggum undir pari í dag og er á einu undir pari samtals. Hann er því rétt fyrir utan topp tíu. Þrír kylfingar leiddu eftir gærdaginn á fimm höggum undir pari. Þeir Jordan Spieth, Brooks Koepka og Matt Kuchar. Kuchar hefur lokið leik í dag og fór daginn á einu höggi yfir pari. Spieth er nýlagður af stað og fékk fugl á fyrstu holuna. Koepka fer að renna af stað. Hér má fylgjast með stöðu mála. Mótið er í beinni á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Þú ert Rory McIlroy, hvað ertu að gera? Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu. 21. júlí 2017 10:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Eftir ævintýralega lélega byrjun í gær er Norður-Írinn Rory McIlroy kominn í hóp efstu manna á Opna breska meistaramótinu. McIlroy fékk fimm skolla á fyrstu sex holunum í gær en reif sig upp á seinni níu. Hann lék svo á tveimur höggum undir pari í dag og er á einu undir pari samtals. Hann er því rétt fyrir utan topp tíu. Þrír kylfingar leiddu eftir gærdaginn á fimm höggum undir pari. Þeir Jordan Spieth, Brooks Koepka og Matt Kuchar. Kuchar hefur lokið leik í dag og fór daginn á einu höggi yfir pari. Spieth er nýlagður af stað og fékk fugl á fyrstu holuna. Koepka fer að renna af stað. Hér má fylgjast með stöðu mála. Mótið er í beinni á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Þú ert Rory McIlroy, hvað ertu að gera? Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu. 21. júlí 2017 10:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þú ert Rory McIlroy, hvað ertu að gera? Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu. 21. júlí 2017 10:00