Rory blandar sér í baráttuna | Spieth byrjar vel Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júlí 2017 14:18 Rory vippar úr sandinum í dag. vísir/getty Eftir ævintýralega lélega byrjun í gær er Norður-Írinn Rory McIlroy kominn í hóp efstu manna á Opna breska meistaramótinu. McIlroy fékk fimm skolla á fyrstu sex holunum í gær en reif sig upp á seinni níu. Hann lék svo á tveimur höggum undir pari í dag og er á einu undir pari samtals. Hann er því rétt fyrir utan topp tíu. Þrír kylfingar leiddu eftir gærdaginn á fimm höggum undir pari. Þeir Jordan Spieth, Brooks Koepka og Matt Kuchar. Kuchar hefur lokið leik í dag og fór daginn á einu höggi yfir pari. Spieth er nýlagður af stað og fékk fugl á fyrstu holuna. Koepka fer að renna af stað. Hér má fylgjast með stöðu mála. Mótið er í beinni á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Þú ert Rory McIlroy, hvað ertu að gera? Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu. 21. júlí 2017 10:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Eftir ævintýralega lélega byrjun í gær er Norður-Írinn Rory McIlroy kominn í hóp efstu manna á Opna breska meistaramótinu. McIlroy fékk fimm skolla á fyrstu sex holunum í gær en reif sig upp á seinni níu. Hann lék svo á tveimur höggum undir pari í dag og er á einu undir pari samtals. Hann er því rétt fyrir utan topp tíu. Þrír kylfingar leiddu eftir gærdaginn á fimm höggum undir pari. Þeir Jordan Spieth, Brooks Koepka og Matt Kuchar. Kuchar hefur lokið leik í dag og fór daginn á einu höggi yfir pari. Spieth er nýlagður af stað og fékk fugl á fyrstu holuna. Koepka fer að renna af stað. Hér má fylgjast með stöðu mála. Mótið er í beinni á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Þú ert Rory McIlroy, hvað ertu að gera? Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu. 21. júlí 2017 10:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þú ert Rory McIlroy, hvað ertu að gera? Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu. 21. júlí 2017 10:00